„Hanyu Pinyin“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
NjardarBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: zh-classical:漢語拼音
TXiKiBoT (spjall | framlög)
m robot Bæti við: kk:Пінин
Lína 31: Lína 31:
[[ja:ピン音]]
[[ja:ピン音]]
[[ka:პინ-ინი]]
[[ka:პინ-ინი]]
[[kk:Пінин]]
[[ko:한어병음]]
[[ko:한어병음]]
[[lt:Pinyin]]
[[lt:Pinyin]]

Útgáfa síðunnar 9. ágúst 2008 kl. 16:51

Hanyu Pinyin (汉语拼音 Pinyin: Hànyǔ Pīnyīn) eða einfaldlega Pinyin er aðferð við að umrita kínversku yfir á latneska bókstafi. Kerfið byggist aðallega á því að sérhljóðarnir eru merktir á fjóra mismunandi vegu fyrir ofan stafina, t.d. ā á ǎ à, og gefa merkingarnar til kynna tónun stafsins eða táknsins. Auk þessara hópa er einnig til áherslulaus tónun þar sem sérhljóðin eru „hattlaus“.

Pinyin umritun er kennd í kínverskum grunnskólum og börn læra þetta kerfi um leið og þau læra að lesa þar sem táknin eru gjarnan merkt með Pingyin í kennslubókum yngstu bekkja til að auðvelda þeim lestur.