Fara í innihald

„Austurbæjarskóli“: Munur á milli breytinga

ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
'''Austurbæjarskóli''' er [[grunnskóli]] í [[miðborg Reykjavíkur]]. Skólinn var vel lengi notaður sem kjörstaður fyrir ýmsar kosningar. Í skólanum eru um 600 nemendur (yngsta-, mið- og unglingastig) og 100 starfsmenn. Hann hóf störf [[1930]]. Núverandi Skólastjóri er Guðmundur Sighvatsson.
 
[[Mynd:Austurbaejarskolinn loftmynd.jpg|thumb|left|Séð yfir Austurbæjarskóla úr Hallgrímskirkju]]
Austurbæjarskóli var með fyrstu húsunum í Reykjavík sem voru hituð upp með [[hitaveita|hitaveitu]].{{heimild vantar}}
 
16.302

breytingar