„Peter Lewis“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Lína 2: Lína 2:


==Tenglar==
==Tenglar==
* [http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/2008/07/11/berst_fyrir_logleidingu_fikniefna/ Bandarískur sérvitringur á Íslandi]
* [http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/2008/07/11/berst_fyrir_logleidingu_fikniefna/ Bandarískur sérvitringur á Íslandi]Morgunblaðið, netútgáfa, 11. júlí 2008
* [http://www.nzherald.co.nz/feature/story.cfm?c_id=733&objectid=149593 "Eccentric billionaire has high profile at home" by Josie Clarke], The New Zealand Herald, [[August 31]], [[2000]].
* [http://www.nzherald.co.nz/feature/story.cfm?c_id=733&objectid=149593 "Eccentric billionaire has high profile at home" by Josie Clarke], The New Zealand Herald, [[31. ágúst]], [[2000]].
* [http://www.miami.com/mld/miamiherald/entertainment/5932884.htm "FPO chief explains tragic ending" by Daniel Chang and Gail Meadows], The Miami Herald, [[May 25]], [[2003]]
* [http://www.miami.com/mld/miamiherald/entertainment/5932884.htm "FPO chief explains tragic ending" by Daniel Chang and Gail Meadows], The Miami Herald, [[25. maí]], [[2003]]
* [http://www.freetimes.com/print.php?sid=1150 "Who owns Cleveland?" by Thomas Kelly], The Cleveland Free Times, [[March 10]], [[2004]].
* [http://www.freetimes.com/print.php?sid=1150 "Who owns Cleveland?" by Thomas Kelly], The Cleveland Free Times, [[10. mars]], [[2004]].


[[flokkur:Bandarískir billjónamæringar]]
[[flokkur:Bandarískir billjónamæringar]]

Útgáfa síðunnar 11. júlí 2008 kl. 13:58

Peter B. Lewis (fæddur 1933) er bandarískur billjónamæringur frá Cleveland í Ohio. Hann er stjórnarformaður í tryggingarfyrirtækinu Progressive Insurance Companies sem er fimmta stærsta tryggingarfyrirtækið í Bandaríkjum Norður-Ameríku. Lewis þykir sérvitur og fara nýjar leiðir í viðskiptum. Hann lét byggja byggja heilsurækt og ferðaþjónustu fyrir starfsmenn í höfuðstöðvum Progressive og lagði áherslu á nútímalist. Hann telur mikilvægt að búa til starfsumhverfi þar sem skapandi hugsun þrífst en það sé leið til að auka hagnað í í fyrirtækjarekstri. Lewis hefur gefið miklar fjárhæðir til listasafna, háskóla og ýmis konar góðgerðarmála og stjórnmála.

Tenglar

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.