„Líparít“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: '''Líparít''' eða ljósgrýti eða rhýólít er súrt gosberg. Gosberg er berg sem myndast hefur í eldgosi og storknað hratt og að það sé súrt merkir að hlutfall [[kísill|k...
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 2: Lína 2:


Ef líparít storknar hægt í iðrum jarðar myndast grófkristallað [[granít]], í grunnum innskotum fínkristallað [[granófýr]]. Við snögga kælingu í vatni myndast ekki kristallar og þá storknar bergkvikan eins og [[gler]] og myndar [[hrafntinna|hrafntinnu]].
Ef líparít storknar hægt í iðrum jarðar myndast grófkristallað [[granít]], í grunnum innskotum fínkristallað [[granófýr]]. Við snögga kælingu í vatni myndast ekki kristallar og þá storknar bergkvikan eins og [[gler]] og myndar [[hrafntinna|hrafntinnu]].


== Heimild ==
{{Vísindavefurinn|756|Hvað er líparít?}}


{{stubbur|jarðfræði}}
{{stubbur|jarðfræði}}

Útgáfa síðunnar 8. júlí 2008 kl. 04:16

Líparít eða ljósgrýti eða rhýólít er súrt gosberg. Gosberg er berg sem myndast hefur í eldgosi og storknað hratt og að það sé súrt merkir að hlutfall kísils í berginu sé hærra en 65% af þunga. Í basísku bergi eins og basalti og blágrýti er minna en 52% kísill og í ísúru bergi eins og andesít og íslandit er hlutfall kísils 52-65%.

Ef líparít storknar hægt í iðrum jarðar myndast grófkristallað granít, í grunnum innskotum fínkristallað granófýr. Við snögga kælingu í vatni myndast ekki kristallar og þá storknar bergkvikan eins og gler og myndar hrafntinnu.


Heimild

„Hvað er líparít?“. Vísindavefurinn.

  Þessi jarðfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.