Fara í innihald

„Hr. Bean“: Munur á milli breytinga

8 bætum bætt við ,  fyrir 15 árum
 
== Kvikmyndir ==
Það hafa verið gerðar tvær myndir með Mr. Bean. Sú fyrsta var ''Bean'' eða ''Bean: The Ultimate Disaster Movie'' var gerð árið 1997. Í henni varð Mr. Bean sendur til [[Los Angeles]]. Því miður halda allir þar að hann sé listasnillingur. Úr því verður stórskemmtilegur söguðráður þar sem margar skrautlegar persónur.
Sú seinni er ''Mr. Bean's Holiday'' árið [[2005]]. Í henni vinnur Hann ferð til Frakklands. En á leiðini gerist mikið. Hann missir af lestini, lendir í gervi-orustu og hjálpar tíndum stráki að finna pabba sinn.
 
== Teiknimynd ==
Óskráður notandi