„Hr. Bean“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Daniel-94 (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
Hr. Bean eða Mr. Bean er persóna úr þáttonum Mr. Bean. Hann er leikið af [[Rowan Atkinson]]. Hann bjó líka persónuna til. Hann kom fyrst fram janúar 1990 á stöðini 1 í Englandi. Mr. Bean hefur unnið ein ''Golden Rose'', ein ''Tidleg Sædavgang'' og tvö verðlaun á ''Rose d'Or Light Enterainment Festival''.
'''Hr. Bean''' eða '''Mr. Bean''' er persóna úr þáttunum Mr. Bean. Hann er leikinn af [[Rowan Atkinson]] sem bjó persónuna einnig til. Hann kom fyrst fram janúar 1990 á stöð 1 í Englandi. Mr. Bean hefur unnið ein ''Golden Rose'', ein ''Tidleg Sædavgang'' og tvenn verðlaun á ''Rose d'Or Light Enterainment Festival''.



== Þættir ==
== Þættir ==
Það voru sýndir 14 þættir:
Það voru sýndir 14 þættir:
*''Mr. Bean
* ''Mr. Bean
*''The Return Of Mr. Bean''
* ''The Return Of Mr. Bean''
*''The Curse Of Mr. Bean''
* ''The Curse Of Mr. Bean''
*''Mr. Bean Goes To Town''
* ''Mr. Bean Goes To Town''
*''The Trouble Of Mr. Bean''
* ''The Trouble Of Mr. Bean''
*''Mr. Bean Rides Again''
* ''Mr. Bean Rides Again''
*''Merry Christmas, Mr. Bean''
* ''Merry Christmas, Mr. Bean''
*''Mr. Bean In Room 426''
* ''Mr. Bean In Room 426''
*''Mind The Baby, Mr. Bean''
* ''Mind The Baby, Mr. Bean''
*''Do-It-Yourself, Mr. Bean''
* ''Do-It-Yourself, Mr. Bean''
*''Back To School, Mr. Bean''
* ''Back To School, Mr. Bean''
*''Tee Off, Mr.Bean''
* ''Tee Off, Mr.Bean''
*''Goodnight, Mr.Bean''
* ''Goodnight, Mr.Bean''
*''Hair by Mr. Bean Of London''''
* ''Hair by Mr. Bean Of London''''

Það voru líka nokkur atriði sem voru ekki sýnd. Þau eru'' Mr. Beans Diary'', ''The Library, The Bus Stop, Blind Date'', ''Torvill And Mr. Bean'', ''Mr. Bean's Red Nose Day'', ''Mr. Bean on The National Lottery'' og ''Mr. Bean's Wedding''. Hann kom líka fram í tvem tónlistarmyndböndum ''(I Want To Be) Elected'' og ''Picture Of You''. Síðan kom hann fram í fyrsta þættinum af ''Dame Edna Treatment.''
Það voru líka nokkur atriði sem voru ekki sýnd. Þau eru'' Mr. Beans Diary'', ''The Library, The Bus Stop, Blind Date'', ''Torvill And Mr. Bean'', ''Mr. Bean's Red Nose Day'', ''Mr. Bean on The National Lottery'' og ''Mr. Bean's Wedding''. Hann kom líka fram í tvem tónlistarmyndböndum ''(I Want To Be) Elected'' og ''Picture Of You''. Síðan kom hann fram í fyrsta þættinum af ''Dame Edna Treatment.''



== Persónuleiki ==
== Persónuleiki ==
Mr. Bean er heimskur, eigingjarn og hefur oft verið lýstur sem api. Hann er alltaf í sama jakkanum og með litið rautt bindi. Það er aldrei sagt fyrsta nafn hans eða starf. Hann er mjög sérstakur og hefur mistekist að sigra flestar þrautir lífsins.
Mr. Bean er heimskur, eigingjarn og hefur oft verið lýstur sem api. Hann er alltaf í sama jakkanum og með litið rautt bindi. Það er aldrei sagt fyrsta nafn hans eða starf. Hann er mjög sérstakur og hefur mistekist að sigra flestar þrautir lífsins.



== Teddy og Mini ==
== Teddy og Mini ==
Besti og örugglega eini vinur hans er Teddy eða Bangsi, sem er bangsin hans. Teddy kom fram í flestum þáttum. Annað sem kom fram í flestum þáttum var bíllinn hans. Bíllinn er ''1970 MK IV British Leyland Mini 1000''. Í fyrsta þættinum kom bíllin fyrst fram, en þá var hann rauður. Í hinum þrettán var hann gulur.
Besti og örugglega eini vinur hans er Teddy eða Bangsi, sem er bangsin hans. Teddy kom fram í flestum þáttum. Annað sem kom fram í flestum þáttum var bíllinn hans. Bíllinn er ''1970 MK IV British Leyland Mini 1000''. Í fyrsta þættinum kom bíllin fyrst fram, en þá var hann rauður. Í hinum þrettán var hann gulur.



== Aðrar persónur ==
== Aðrar persónur ==
Irma Gobb kom fram í nokkrum þáttum sem kærasta Mr. Bean's. Samt lét hann eins og hún væri bara félagi heldur en kærasta. síðan er það Hubert og Rubert en annars hefur hann ekki hafið samband við annað fólk.
Irma Gobb kom fram í nokkrum þáttum sem kærasta Mr. Bean's. Samt lét hann eins og hún væri bara félagi heldur en kærasta. síðan er það Hubert og Rubert en annars hefur hann ekki hafið samband við annað fólk.



== Söngur ==
== Söngur ==
Í þáttonum heirir maður fólk syngja. Þetta er það sem verið er að syngja:
Í þáttonum heirir maður fólk syngja. Þetta er það sem verið er að syngja:
*''Ecce homo qui est faba''= Sjáið, maður sem er baun(sungið í byrjun)
* ''Ecce homo qui est faba''= Sjáið, maður sem er baun(sungið í byrjun)
*''Finis Partis primae''= Lok fyrsta parts(fyrir auglisýngahlé)
* ''Finis Partis primae''= Lok fyrsta parts(fyrir auglisýngahlé)
*''Pars Secunda''= Annar partur(eftir auglisýngahlé)
* ''Pars Secunda''= Annar partur(eftir auglisýngahlé)
*''Vale homo qui est faba''= Farvel, maður sem er baun(endir)
* ''Vale homo qui est faba''= Farvel, maður sem er baun(endir)



== Kvikmyndir ==
== Kvikmyndir ==
Það hafa verið gerðar tvær myndir með Mr. Bean. Sú fyrsta var ''Bean'' eða ''Bean: The Ultimate Disaster Movie'' var gerð árið 1997. Í henni varð Mr. Bean sendur til Los Angeles. Því miður halda allir þar að hann sé listasnillingur. Úr því verður stórskemmtilegur söguðráður þar sem margar skrautlegar persónur.
Það hafa verið gerðar tvær myndir með Mr. Bean. Sú fyrsta var ''Bean'' eða ''Bean: The Ultimate Disaster Movie'' var gerð árið 1997. Í henni varð Mr. Bean sendur til Los Angeles. Því miður halda allir þar að hann sé listasnillingur. Úr því verður stórskemmtilegur söguðráður þar sem margar skrautlegar persónur.
Sú seinni er ''Mr. Bean's Holiday'' árið 2005. Í henni vinnur Hann ferð til Frakklands. En á leiðini gerist mikið. Hann missir af lestini, lendir í gervi-orustu og hjálpar tíndum stráki að finna pabba sinn.
Sú seinni er ''Mr. Bean's Holiday'' árið 2005. Í henni vinnur Hann ferð til Frakklands. En á leiðini gerist mikið. Hann missir af lestini, lendir í gervi-orustu og hjálpar tíndum stráki að finna pabba sinn.



== Teiknimynd ==
== Teiknimynd ==
Það eru líka til teiknimyndaþættir með Mr.Bean. Þar eru ævintýrinn öðruvísi en samt byggð af sama grunni. Atkinson talar fyrir Mr. Bean og svo eru aðrar persónur sem eru til staðar eins og Mrs. Wicket, Irma Gobb og Scrapper.
Það eru líka til teiknimyndaþættir með Mr.Bean. Þar eru ævintýrinn öðruvísi en samt byggð af sama grunni. Atkinson talar fyrir Mr. Bean og svo eru aðrar persónur sem eru til staðar eins og Mrs. Wicket, Irma Gobb og Scrapper.



== Teiknimyndaþættir ==
== Teiknimyndaþættir ==
Það voru sýndir 26 þættir:
Það voru sýndir 26 þættir:
*''In The Wild / Missing Teddy''
* ''In The Wild / Missing Teddy''
*''No Parking / Bean's Bounty''
* ''No Parking / Bean's Bounty''
*''Artful Bean / The Fly''
* ''Artful Bean / The Fly''
*''Mime Games / Spring Clean''
* ''Mime Games / Spring Clean''
*''No Pets / Ray Of Sunshine''
* ''No Pets / Ray Of Sunshine''
*''Roadworks / The Sofa''
* ''Roadworks / The Sofa''
*''Camping / Chocks Away''
* ''Camping / Chocks Away''
*''Royal Bean / Young Bean''
* ''Royal Bean / Young Bean''
*''In The Pink / Dinner For Two''
* ''In The Pink / Dinner For Two''
*''The Ball / Toothache''
* ''The Ball / Toothache''
*''Haircut / Neighbourly Bean''
* ''Haircut / Neighbourly Bean''
*''Nurse! / Dead Cat''
* ''Nurse! / Dead Cat''
*''Super Trolley / Magpie''
* ''Super Trolley / Magpie''
*''Cat-Sitting / The Bottle''
* ''Cat-Sitting / The Bottle''
*''Goldfish / Inventor''
* ''Goldfish / Inventor''
*''Hot Date / Wanted''
* ''Hot Date / Wanted''
*''Art Thief / Scaredy Bean''
* ''Art Thief / Scaredy Bean''
*''Car Trouble / Restaurant''
* ''Car Trouble / Restaurant''
*''Gadget Kid / The Visitor''
* ''Gadget Kid / The Visitor''
*''Big TV / Keyboard Capers (aka. The Piano)''
* ''Big TV / Keyboard Capers (aka. The Piano)''
*''Bean In Love / Double Trouble''
* ''Bean In Love / Double Trouble''
*''A royal Makeover / Super Marrow''
* ''A royal Makeover / Super Marrow''
*''Birthday Bear / The Mole''
* ''Birthday Bear / The Mole''
*''Treasure! / Homeless''
* ''Treasure! / Homeless''
*''Egg & Bean / Hopping Mad''
* ''Egg & Bean / Hopping Mad''
*''A Grand Invitation / A Running Battle''
* ''A Grand Invitation / A Running Battle''



== Bækur ==
== Bækur ==

Útgáfa síðunnar 26. júní 2008 kl. 20:05

Hr. Bean eða Mr. Bean er persóna úr þáttunum Mr. Bean. Hann er leikinn af Rowan Atkinson sem bjó persónuna einnig til. Hann kom fyrst fram janúar 1990 á stöð 1 í Englandi. Mr. Bean hefur unnið ein Golden Rose, ein Tidleg Sædavgang og tvenn verðlaun á Rose d'Or Light Enterainment Festival.

Þættir

Það voru sýndir 14 þættir:

  • Mr. Bean
  • The Return Of Mr. Bean
  • The Curse Of Mr. Bean
  • Mr. Bean Goes To Town
  • The Trouble Of Mr. Bean
  • Mr. Bean Rides Again
  • Merry Christmas, Mr. Bean
  • Mr. Bean In Room 426
  • Mind The Baby, Mr. Bean
  • Do-It-Yourself, Mr. Bean
  • Back To School, Mr. Bean
  • Tee Off, Mr.Bean
  • Goodnight, Mr.Bean
  • Hair by Mr. Bean Of London''

Það voru líka nokkur atriði sem voru ekki sýnd. Þau eru Mr. Beans Diary, The Library, The Bus Stop, Blind Date, Torvill And Mr. Bean, Mr. Bean's Red Nose Day, Mr. Bean on The National Lottery og Mr. Bean's Wedding. Hann kom líka fram í tvem tónlistarmyndböndum (I Want To Be) Elected og Picture Of You. Síðan kom hann fram í fyrsta þættinum af Dame Edna Treatment.

Persónuleiki

Mr. Bean er heimskur, eigingjarn og hefur oft verið lýstur sem api. Hann er alltaf í sama jakkanum og með litið rautt bindi. Það er aldrei sagt fyrsta nafn hans eða starf. Hann er mjög sérstakur og hefur mistekist að sigra flestar þrautir lífsins.

Teddy og Mini

Besti og örugglega eini vinur hans er Teddy eða Bangsi, sem er bangsin hans. Teddy kom fram í flestum þáttum. Annað sem kom fram í flestum þáttum var bíllinn hans. Bíllinn er 1970 MK IV British Leyland Mini 1000. Í fyrsta þættinum kom bíllin fyrst fram, en þá var hann rauður. Í hinum þrettán var hann gulur.

Aðrar persónur

Irma Gobb kom fram í nokkrum þáttum sem kærasta Mr. Bean's. Samt lét hann eins og hún væri bara félagi heldur en kærasta. síðan er það Hubert og Rubert en annars hefur hann ekki hafið samband við annað fólk.

Söngur

Í þáttonum heirir maður fólk syngja. Þetta er það sem verið er að syngja:

  • Ecce homo qui est faba= Sjáið, maður sem er baun(sungið í byrjun)
  • Finis Partis primae= Lok fyrsta parts(fyrir auglisýngahlé)
  • Pars Secunda= Annar partur(eftir auglisýngahlé)
  • Vale homo qui est faba= Farvel, maður sem er baun(endir)

Kvikmyndir

Það hafa verið gerðar tvær myndir með Mr. Bean. Sú fyrsta var Bean eða Bean: The Ultimate Disaster Movie var gerð árið 1997. Í henni varð Mr. Bean sendur til Los Angeles. Því miður halda allir þar að hann sé listasnillingur. Úr því verður stórskemmtilegur söguðráður þar sem margar skrautlegar persónur. Sú seinni er Mr. Bean's Holiday árið 2005. Í henni vinnur Hann ferð til Frakklands. En á leiðini gerist mikið. Hann missir af lestini, lendir í gervi-orustu og hjálpar tíndum stráki að finna pabba sinn.

Teiknimynd

Það eru líka til teiknimyndaþættir með Mr.Bean. Þar eru ævintýrinn öðruvísi en samt byggð af sama grunni. Atkinson talar fyrir Mr. Bean og svo eru aðrar persónur sem eru til staðar eins og Mrs. Wicket, Irma Gobb og Scrapper.

Teiknimyndaþættir

Það voru sýndir 26 þættir:

  • In The Wild / Missing Teddy
  • No Parking / Bean's Bounty
  • Artful Bean / The Fly
  • Mime Games / Spring Clean
  • No Pets / Ray Of Sunshine
  • Roadworks / The Sofa
  • Camping / Chocks Away
  • Royal Bean / Young Bean
  • In The Pink / Dinner For Two
  • The Ball / Toothache
  • Haircut / Neighbourly Bean
  • Nurse! / Dead Cat
  • Super Trolley / Magpie
  • Cat-Sitting / The Bottle
  • Goldfish / Inventor
  • Hot Date / Wanted
  • Art Thief / Scaredy Bean
  • Car Trouble / Restaurant
  • Gadget Kid / The Visitor
  • Big TV / Keyboard Capers (aka. The Piano)
  • Bean In Love / Double Trouble
  • A royal Makeover / Super Marrow
  • Birthday Bear / The Mole
  • Treasure! / Homeless
  • Egg & Bean / Hopping Mad
  • A Grand Invitation / A Running Battle

Bækur

Það hafa tvær bækur verið gerðar tvær bækur um Mr. Bean. Mr. Bean's Diary árið 1992 0g Mr. Bean's Pocket Diary árið 1994.