„Jón Steingrímsson“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Thvj (spjall | framlög)
dagsetningar
móðuharðina breytt í móðuharðinda (leiðrétting á stafsetningu)
Lína 1: Lína 1:
'''Jón Steingrímsson''' (fæddur á [[Þverá (Blönduhlíð)|Þverá]] í [[Blönduhlíð]] [[10. september]] [[1728]] – dáinn á [[Prestbakki|Prestbakka]] [[11. september]] [[1791]]), kallaður '''eldklerkur''' var [[prestur]], [[læknir]] og [[náttúrufræði]]ngur. Þjónaði á Prestbakka við [[Kirkjubæjarklaustur]] á tímum [[Skaftáreldar|Skaftárelda]] og síðar [[móðuharðindi|móðuharðina]]. Hann er einn af boðberum [[upplýsingin á Íslandi|íslensku upplýsingarinnar]]. Varð frægur fyrir ''eldmessu'' sína ([[20. júlí]] [[1773]]), sem talin var hafa valdið því að [[hraun]]straumur stöðvaðist áður en hann eyddi byggð og mjög fór að draga úr [[eldgos|gosi]]. Skrifði skýrslur og greinargerið eftir eldgosið, seinna ''[[Fullkomið skrif um Síðueld]]'', sem kallað var ''eldritið''. Jón skráði sögu [[Kötlugos]]a frá [[landnám Íslands|landnámi]] til [[1311]]. [[Ævisaga]] Jóns, sem að hluta er [[varnarrit]], er mikilvæg heimild um [[18. öld]]. Af Jóni eru konar [[ættir Síðupresta]].
'''Jón Steingrímsson''' (fæddur á [[Þverá (Blönduhlíð)|Þverá]] í [[Blönduhlíð]] [[10. september]] [[1728]] – dáinn á [[Prestbakki|Prestbakka]] [[11. september]] [[1791]]), kallaður '''eldklerkur''' var [[prestur]], [[læknir]] og [[náttúrufræði]]ngur. Þjónaði á Prestbakka við [[Kirkjubæjarklaustur]] á tímum [[Skaftáreldar|Skaftárelda]] og síðar [[móðuharðindi|móðuharðinda]]. Hann er einn af boðberum [[upplýsingin á Íslandi|íslensku upplýsingarinnar]]. Varð frægur fyrir ''eldmessu'' sína ([[20. júlí]] [[1773]]), sem talin var hafa valdið því að [[hraun]]straumur stöðvaðist áður en hann eyddi byggð og mjög fór að draga úr [[eldgos|gosi]]. Skrifði skýrslur og greinargerið eftir eldgosið, seinna ''[[Fullkomið skrif um Síðueld]]'', sem kallað var ''eldritið''. Jón skráði sögu [[Kötlugos]]a frá [[landnám Íslands|landnámi]] til [[1311]]. [[Ævisaga]] Jóns, sem að hluta er [[varnarrit]], er mikilvæg heimild um [[18. öld]]. Af Jóni eru konar [[ættir Síðupresta]].


[[Kapella]]n á Kirkjubæjarklaustri, sem var vígð árið [[1974]], er helguð minningu Jóns.
[[Kapella]]n á Kirkjubæjarklaustri, sem var vígð árið [[1974]], er helguð minningu Jóns.

Útgáfa síðunnar 23. júní 2008 kl. 13:26

Jón Steingrímsson (fæddur á Þverá í Blönduhlíð 10. september 1728 – dáinn á Prestbakka 11. september 1791), kallaður eldklerkur var prestur, læknir og náttúrufræðingur. Þjónaði á Prestbakka við Kirkjubæjarklaustur á tímum Skaftárelda og síðar móðuharðinda. Hann er einn af boðberum íslensku upplýsingarinnar. Varð frægur fyrir eldmessu sína (20. júlí 1773), sem talin var hafa valdið því að hraunstraumur stöðvaðist áður en hann eyddi byggð og mjög fór að draga úr gosi. Skrifði skýrslur og greinargerið eftir eldgosið, seinna Fullkomið skrif um Síðueld, sem kallað var eldritið. Jón skráði sögu Kötlugosa frá landnámi til 1311. Ævisaga Jóns, sem að hluta er varnarrit, er mikilvæg heimild um 18. öld. Af Jóni eru konar ættir Síðupresta.

Kapellan á Kirkjubæjarklaustri, sem var vígð árið 1974, er helguð minningu Jóns.

Tenglar

  Þessi æviágripsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.