„Sæotur“: Munur á milli breytinga

Jump to navigation Jump to search
4 bæti fjarlægð ,  fyrir 14 árum
ekkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
| range_map_caption = Útbreiðsla fyrr og nú
}}
'''Sæotur''' ([[fræðiheiti]]: ''Enhydra lutris'') er [[sjávarspendýr]] sem lifir við strendur norðaustan [[Kyrrahaf]]sins. Sæotrar verða 14-45kg á þyngd og eru þannig þyngstu dýrin í [[marðarætt]] en jafnframt með smæstu sjávarspendýrum. Ólíkt flestum öðrum sjávarspendýrum er einangrunhitaeinangrun sæotursins fyrst og fremst fólgin í þykkum [[feldur|feldi]] sem er sá þéttasti í dýraríkinu. Sæotur getur gengið á landi en hann getur líka lifað eingöngu í sjó.
 
{{stubbur|líffræði}}
Óskráður notandi

Leiðsagnarval