„Lögregla“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
PipepBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: gan:警察
Idioma-bot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: gn:Tahachi
Lína 29: Lína 29:
[[gan:警察]]
[[gan:警察]]
[[gl:Policía]]
[[gl:Policía]]
[[gn:Tahachi]]
[[he:משטרה]]
[[he:משטרה]]
[[hi:पुलिस]]
[[hi:पुलिस]]

Útgáfa síðunnar 19. júní 2008 kl. 11:07

Þýskur lögregluþjónn í Hamborg.

Lögregla er stofnun á vegum framkvæmdavalds sem hefur það hlutverk að gæta að almannaöryggi og halda upp lögum og reglu og rétt til þess að beita valdi í því skyni. Löggæslustofnanir hafa yfirleitt bæði forvarnarhlutverk með því að fækka og koma í veg fyrir afbrot og einnig rannsóknarhlutverk með því að rannsaka afbrot þannig að unnt sé að höfða sakamál fyrir dómstólum og refsa hinum brotlegu.

Sjá einnig