„Indusdalsmenningin“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Escarbot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: ko:인더스 문명
JAnDbot (spjall | framlög)
Lína 39: Lína 39:
[[pt:Civilização do Vale do Indo]]
[[pt:Civilização do Vale do Indo]]
[[ro:India antică]]
[[ro:India antică]]
[[ru:Индская цивилизация]]
[[ru:Цивилизация долины реки Инд]]
[[sh:Civilizacija Doline Inda]]
[[sh:Civilizacija Doline Inda]]
[[simple:Indus Valley Civilization]]
[[simple:Indus Valley Civilization]]

Útgáfa síðunnar 18. júní 2008 kl. 11:44

Rústir Mohenjo-daro.

Indusdalsmenningin (um 3300 – 1700 f.Kr., í blóma 2600 – 1900 f.Kr.) var fornt menningarsvæði sem byggðist upp meðfram Indusfljótinu og Ghaggar-Hakra fljótinu í Pakistan og Norðvestur-Indlandi og teygði sig inn í vestanvert Balókistan. Blómaskeið menningarinnar er oft kallað Harappa-menningin, eftir borginni Harappa sem var fyrsta borg Indusdalsmenningarinnar sem grafin var upp úr jörðu. Fornleifafræðingar hafa unnið að því að grafa upp brogarrústir Indusdalsmenningarinnar frá því á 3. áratug 20. aldar.

  Þessi sögugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.