„Rauntala“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
SieBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: fiu-vro:Reaalarv
AlleborgoBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: la:Numerus realis
Lína 38: Lína 38:
[[ka:ნამდვილი რიცხვი]]
[[ka:ნამდვილი რიცხვი]]
[[ko:실수]]
[[ko:실수]]
[[la:Numerus realis]]
[[lo:ຈຳນວນຈິງ]]
[[lo:ຈຳນວນຈິງ]]
[[lt:Realusis skaičius]]
[[lt:Realusis skaičius]]

Útgáfa síðunnar 18. júní 2008 kl. 08:02

Talnamengi í stærðfræði
Náttúrlegar tölur
Heiltölur
Ræðar tölur
Óræðar tölur
Rauntala
Tvinntölur
Fertölur
Áttundatölur
Sextándatölur

Rauntölur er talnamengi þeirra talna, sem eru annað hvort í mengi ræðra talna eða óræðra talna. Mengi þetta er táknað með stafnum og má skilgreina sem mengi allra þeirra talna, sem táknanlegar eru með óendanlegu tugabroti, með eða án lotu. Tölur sem táknast með lotubundnu tugabroti kallast ræðar og má umrita á formið a/b, þar sem a og b eru heilar tölur; en þær sem táknast með óendanlegu tugabroti án lotu kallast óræðar tölur og er ekki hægt að tákna þær sem hlutfall heilla talna.

Snið:Tengill ÚG

Snið:Tengill ÚG