„Jesús“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 27: Lína 27:
'''Jesús frá Nasaret''' (≈[[6 f.Kr.|6]]–[[4 f.Kr.]] – ≈[[29]]–[[33]]) var [[gyðingdómur|gyðinga]][[predikari]], kenndur við bæinn [[Nasaret]]. Er mikilvægasta persónan í [[kristni]] en er þá þekktur sem '''Jesús Kristur''' (dregið af [[hebreska|hebresku]]: יהושע [Yĕhošūa‘] (Jahve bjargar) og [[gríska|grísku]]: Χριστός [Christos] (hinn smurði)).
'''Jesús frá Nasaret''' (≈[[6 f.Kr.|6]]–[[4 f.Kr.]] – ≈[[29]]–[[33]]) var [[gyðingdómur|gyðinga]][[predikari]], kenndur við bæinn [[Nasaret]]. Er mikilvægasta persónan í [[kristni]] en er þá þekktur sem '''Jesús Kristur''' (dregið af [[hebreska|hebresku]]: יהושע [Yĕhošūa‘] (Jahve bjargar) og [[gríska|grísku]]: Χριστός [Christos] (hinn smurði)).


Kristnir menn trúa því að Jesús hafi lifað frá ca. 6–4 f.Kr. til ca. 29–33 e.Kr. og flestir (en ekki allir) veraldlega sinnaðir sagnfræðingar viðurkenna að Jesús hafi í raun verið til. Samkvæmt 2000 ára órofinni hefð og frásögnum [[Guðspjöllin|guðspjallanna]] fjögurra sem mynda fyrstu kaflana í [[Nýja testamentið|Nýja testamenti]] [[Biblían|Biblíunnar]] trúa kristnir menn því að Jesús hafi verið [[messías]] (hinn smurði), sonur [[Guð]]s og Guð sjálfur og hluti af [[Hin heilaga þrenning|hinni heilögu þrenningu]]. Jesús er einnig mikilvæg persóna í ýmsum öðrum trúarbrögðum, eins og [[Islam]], [[Mormónatrú]] og meðal [[Vottar Jehóva|Votta Jehóva]].
Kristnir menn trúa því að Jesús hafi lifað frá ca. 6–4 f.Kr. til ca. 29–33 e.Kr. og flestir (en ekki allir) veraldlega sinnaðir sagnfræðingar viðurkenna að Jesús hafi í raun verið til. Samkvæmt 2000 ára órofinni hefð og frásögnum [[Guðspjöllin|guðspjallanna]] fjögurra sem mynda fyrstu kaflana í [[Nýja testamentið|Nýja testamenti]] [[Biblían|Biblíunnar]] trúa kristnir menn því að Jesús hafi verið [[messías]] (hinn smurði), sonur [[Guð]]s og Guð sjálfur og hluti af [[Hin heilaga þrenning|hinni heilögu þrenningu]]. Jesús er einnig mikilvæg persóna í ýmsum öðrum trúarbrögðum, eins og [[íslam]], [[mormónatrú]] og meðal [[Vottar Jehóva|votta Jehóva]].


== Tengt efni ==
== Tengt efni ==

Útgáfa síðunnar 13. júní 2008 kl. 19:06

Jesús Kristur
Fæddur
Yehosua

24. desember 0 klukkan 6 eftir hádeigi samkvæmt Lúðerskri trú
Betlehem samkvæmt Biblíunni, sumir segja að það hafi verið í Nasareð
DánarorsökKrossfestur
StörfPredikari, spámaður
Þekktur fyrirAð vera sonur Guðs á meðal kristna og sem spámaður á meðal múslima
TitillMessías/frelsari
TrúGyðingdómur
MakiSumir segja María Magdalena
ForeldrarMaría, Guð/Jósef
Christ Giving His Blessing eftir Hans Memling.

Jesús frá Nasaret (≈6–4 f.Kr. – ≈29–33) var gyðingapredikari, kenndur við bæinn Nasaret. Er mikilvægasta persónan í kristni en er þá þekktur sem Jesús Kristur (dregið af hebresku: יהושע [Yĕhošūa‘] (Jahve bjargar) og grísku: Χριστός [Christos] (hinn smurði)).

Kristnir menn trúa því að Jesús hafi lifað frá ca. 6–4 f.Kr. til ca. 29–33 e.Kr. og flestir (en ekki allir) veraldlega sinnaðir sagnfræðingar viðurkenna að Jesús hafi í raun verið til. Samkvæmt 2000 ára órofinni hefð og frásögnum guðspjallanna fjögurra sem mynda fyrstu kaflana í Nýja testamenti Biblíunnar trúa kristnir menn því að Jesús hafi verið messías (hinn smurði), sonur Guðs og Guð sjálfur og hluti af hinni heilögu þrenningu. Jesús er einnig mikilvæg persóna í ýmsum öðrum trúarbrögðum, eins og íslam, mormónatrú og meðal votta Jehóva.

Tengt efni

Tenglar

Wikiorðabókin er með skilgreiningu á orðinu
  Þessi trúarbragðagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.


Snið:Tengill ÚG

Snið:Tengill ÚG

Snið:Tengill ÚG