„Che Guevara“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 8: Lína 8:
| fæðingardagur =
| fæðingardagur =
| fæðingarstaður = [[Argentína]]
| fæðingarstaður = [[Argentína]]
| dauðadagur =
| dauðadagur = [[9.október]]
| dauðastaður = [[Búlgaría]]
| dauðastaður = [[Bólevía]]
| orsök_dauða = Myrtur
| orsök_dauða = Myrtur
| þekktur_fyrir = Að vera byltingarmaður
| þekktur_fyrir = Að vera byltingarmaður

Útgáfa síðunnar 13. júní 2008 kl. 15:00

Ernesto "Ché" Guevara
Fæddur
Ernesto Guevara

Dáinn9.október
DánarorsökMyrtur
StörfHermaður
Þekktur fyrirAð vera byltingarmaður
Che Guevara eftir baráttuna um Santa Clara

Ernesto Rafael Guevara de la Serna (14. júní 19289. október 1967), betur þekktur sem „Che“ Guevara. Hann er þekktastur sem byltingarsinnaður Marxisti og einn af hershöfðingjum Fidels Castro.

Hann útskrifaðist úr læknisfræði við Háskóla Buenos Aires 1953 og fór þaðan til Guatemala og ætlaði sér að taka þátt í byltingu sem síðar var blásin af. Hann fór síðan til Mexíkó, þar sem hann kynntist Fidel Castro og Raúl, bróður hans. Hann fylgdi þeim til Kúbu sem læknir en barðist síðan með þeim og varð síðar gerður einn af hershöfðingjum Castro. Eftir að Castro hafði tekist að ná völdum á Kúbu 1959 var Che gerður að iðnaðar- og landbúnaðarráðherra og síðar að seðlabankastjóra. Hann fór til Bólivíu 1966 og myndaði lið skæruliða og ætlaði að bylta stjórn landsins, en náðist af bólivískum yfirvöldum og var skotinn 9. október 1967.

  Þetta æviágrip sem tengist sögu er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Snið:Tengill GG Snið:Tengill ÚG

Snið:Tengill ÚG

Snið:Tengill ÚG

Snið:Tengill ÚG

Snið:Tengill ÚG

Snið:Tengill ÚG