„Prentsmiðja“: Munur á milli breytinga
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
'''Prentsmiðja''' getur annaðtveggja átt við [[hús]] með tilheyrandi prentvélum eða [[stofnun]] sem stundar prentverk. Fyrsta prentsmiðja á [[Ísland]]i var að [[Hólar í Hjaltadal|Hólum í Hjaltadal]]. [[Jón Arason|Jón biskup Arason]] lét flytja hana til landsins, sennilega um [[1530]].
== Prentsmiðjur á Íslandi ==
* [[Gutenberg]]
* [[Ísafoldarprentsmiðja]]
* [[Prentsmiðjan Oddi]]
== Tengt efni ==
|