Munur á milli breytinga „Fælni“

Jump to navigation Jump to search
m
ekkert breytingarágrip
m
 
==Meðferð==
Algengasta og áhrifaríkasta meðferðin við fælni er [[aðferlismeðferðatferlismeðferð]]. Meðal aðferða sem notaðar eru í atferlismeðferð eru kerfisbundin ónæming, hermun (e. modeling) og flæði (e. flooding). Einnig er stundum notast við [[hugræna meðferð]] og [[lyfjameðferð]].
 
Í [[kerfisbundin ónæming|kerfisbundinni ónæmingu]] er fólk látið búa til [[óttastigveldi]], þar sem það raðar því sem það óttast frá því sem því vekur með því minnstan ótta og yfir í það sem vekur mestan. Fólk ímyndar sér svo hvert þrep í stigveldinu, eitt á eftir öðru, á meðan það slakar á. Slökunin parast því við það sem fólk óttaðist, og kemur því að lokum í staðinn fyrir kvíðann sem það vakti áður upp.
12.815

breytingar

Leiðsagnarval