Fara í innihald

„Apple II“: Munur á milli breytinga

5 bætum bætt við ,  fyrir 14 árum
m
ekkert breytingarágrip
m (Apple II)
 
mEkkert breytingarágrip
[[Mynd:Apple-II.jpg|thumb|right|Upprunalega Apple II-tölvan frá 1977. Hér með tveimur diskdrifum og skjá.]]
'''Apple II''' var fyrsta [[örtölva]]n sem fyrirtækið [[Apple Inc.]] fjöldaframleiddi. Apple II var talsvert þróaðri en [[Apple I]] sem var aðallega ætluð tölvuáhugamönnum. Apple II var ein af fyrstu vinsælu [[einkatölva|einkatölvunum]] og átti þátt í því að gera Apple að gróðavænlegu fyrirtæki. Hún var fyrst kynnt á tölvuráðstefnunni [[West Coast Computer Faire]] árið [[1977]].
 
{{commonscat}}
50.720

breytingar