Munur á milli breytinga „Díogenes Laertíos“

Jump to navigation Jump to search
ekkert breytingarágrip
 
Öll síðasta bókin er tileinkuð Epikúrosi og inniheldur þrjú afar áhugaverð bréf, stíluð á Heródótos, Pýþókles og Menókeif. Helstu heimildir Díogenesar voru rit sagnaritaranna Díódesar frá Magnesíu og Favorinusar. Fram kemur hjá [[Burlaeusi]] (Walter Burley, 14. aldar munkur) í riti hans ''De vita et moribus philosophorum'' (''Um ævir og siði heimspekinganna'') að texti Díogenesar hafi verið meiri vöxtum en það sem nú er varðveitt. Auk ævisagna heimspekinganna ritaði Díogenes verk í bundnu máli um fræga menn undir ýmsum bragarháttum.
 
== Heimildir ==
Textinn byggir á samsvarandi færslu úr enska Wikipedia alfræðiritinu.
 
== Tengt efni ==

Leiðsagnarval