„Hiti“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
TXiKiBoT (spjall | framlög)
m robot Bæti við: te:ఉష్ణోగ్రత
TXiKiBoT (spjall | framlög)
Lína 14: Lína 14:
[[ast:Temperatura]]
[[ast:Temperatura]]
[[az:Temperatur]]
[[az:Temperatur]]
[[be:Тэмпература]]
[[be-x-old:Тэмпэратура]]
[[bg:Температура]]
[[bg:Температура]]
[[br:Gwrezverk]]
[[br:Gwrezverk]]

Útgáfa síðunnar 3. júní 2008 kl. 14:46

Heitari hluti málmsins geislar ljósi sem hann myndi venjulega gleypa (sjá: algeislun)

Hiti, einnig nefndur hitastig, er eðlisfræðileg stærð, sem er mælikvarði á hreyfiorku sem býr í óreiðukenndri hreyfingu efniseinda. Varmi streymir ætíð frá hlut með hærri hita, til þess með lægri hita, að því gefnu að hlutirnir séu í varmasambandi. Enginn varmi streymir milli hluta með sama hita. SI-mælieining hita er kelvin, táknuð með K. Alkul er lægsti hugsanlegi hiti og jafngildir 0 K eða -273,15°C. Hiti er mældur með hitamæli, en selsíus- og fahrenheitkvarðar eru algengastir.


Tengt efni