„Guðmundur G. Hagalín“: Munur á milli breytinga

Jump to navigation Jump to search
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
'''Guðmundur Gíslason Hagalín''' ([[10. október]] [[1898]] í [[Lokinhamrar|Lokinhömrum]] í [[Arnarfjörður|Arnarfirði]] – [[1985]]) var [[Ísland|íslenskur]] [[rithöfundur.]], Fjölskylda hans flutti síðar að Haukadal í[[blaðamaður]], [[Dýrafjörður|Dýrafirðiritstjóri]], ævisagnahöfundur og bókavörður.
 
 
HannFjölskylda Guðmundar bjó í fyrstu að Lokinhömrum, þar sem Guðmundur fæddist, en fluttist síðar að Haukadal í [[Dýrafjörður|Dýrafirði]]. Guðmundur lauk gagnfræðaprófi og hóf árið [[1917]] nám í [[Menntaskólinn í Reykjavík|Menntaskólanum í Reykjavík]]. Árið [[1918]] gerðist hann blaðamaður í [[Reykjavík]] og síðar á [[Seyðisfjörður|Seyðisfirði]] en þar var hann ritstjóri blaðanna Austurlands og [[Austanfari|Austanfara]]. Hann dvaldi í [[Noregur|Noregi]] árin 1924-27 en flutti árið 1928 til [[Ísafjörður|Ísafjarðar]] og starfaði þar sem bókavörður og kennari. Árið 1965 fluttist hann í [[Borgarfjörður|Borgarfjörð]] og bjó á [[Kleppsjárnsreykir|Kleppjárnsreykjum]] í [[Reykholtsdalur|Reykholtsdal]].
 
Hann stofnaði ásamt fleirum [[Félag íslenskra rithöfunda]] árið 1945. Árið 1955 var hann skipaður bókafulltrúi ríkisins og gegndi því starfi til 1969.
* Þeir vita það fyrir vestan (1979)
 
== Ævisögur annarra skráðar(Guðmundur afG. Hagalín skráði) ==
* Virkir dagar I-II (saga Sæmundar Sæmundssonar skipstjóra, 1936­38)
* Saga Eldeyjar-Hjalta I-II (1939)
Óskráður notandi

Leiðsagnarval