„Indlandsskagi“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
FiriBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: dv:ބައްރެސަޣީރު
MelancholieBot (spjall | framlög)
m robot Breyti: eo:Hinda subkontinento
Lína 20: Lína 20:
[[dv:ބައްރެސަޣީރު]]
[[dv:ބައްރެސަޣީރު]]
[[en:Indian subcontinent]]
[[en:Indian subcontinent]]
[[eo:Hindio]]
[[eo:Hinda subkontinento]]
[[es:Subcontinente Indio]]
[[es:Subcontinente Indio]]
[[et:Hindustani poolsaar]]
[[et:Hindustani poolsaar]]

Útgáfa síðunnar 25. maí 2008 kl. 20:44

Samsett gervihnattamynd sem sýnir Indlandsskaga

Indlandsskagi er hluti Suður-Asíu sem skagar út í Indlandshaf á milli Arabíuhafs í vestri og Bengalflóa í austri. Norðurmörk skagans eru við Himalajafjöll. Indlandsskagi er á eigin jarðfleka; Indlandsflekanum. Löndin á Indlandsskaga eru:

Eyjan Srí Lanka telst landfræðilega hluti skagans.