„Alfasundrun“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Halfdan (spjall | framlög)
Fyrsta uppfærsla
 
Sauðkindin (spjall | framlög)
m robot
Lína 17: Lína 17:


<!--Interwiki-->
<!--Interwiki-->
{{Kjarnaferli}}

[[de:Alphazerfall]]
[[de:Alphazerfall]]
[[en:Alpha decay]]
[[en:Alpha decay]]
[[fr:Radioactivité α]]
[[fr:Radioactivité α]]
[[it:Decadimento alfa]]
[[he:קרינת אלפא]]
[[he:קרינת אלפא]]
[[hu:Alfa-részecske]]
[[hu:Alfa-részecske]]
[[it:Decadimento alfa]]
[[ja:アルファ崩壊]]
[[ja:アルファ崩壊]]
[[pl:Rozpad alfa]]
[[pl:Rozpad alfa]]
Lína 29: Lína 31:
[[sv:Alfa-sönderfall]]
[[sv:Alfa-sönderfall]]
[[zh:Α衰变]]
[[zh:Α衰变]]

{{Kjarnaferli}}

Útgáfa síðunnar 17. september 2005 kl. 21:42

Alfasundrun er form geislavirkar sundrunar þar sem að atómkjarninn sendir frá sér alfaeind og breytist í kjarna með massatölu fjórum lægri og sætistölu tveimur lægri en fyrir var.

Til dæmis:

þó að þetta er yfirleitt skrifað sem:

Takið eftir að alfaeind er helínkjarni og að bæði massatala og sætistala geymast. Alfasundrun er hægt að hugsa sem kjarnaklofningur þar sem að móðurkjarninn skiptist í tvo dótturkjarna. Alfasundrun er í grundvallaratriðum skammtafræðilegt smugferli. Í sumum geislavirkum efnum, þegar betasundrun gerist með alfasundrun, myndast helíneind.

Vegna alfasundrunar, kemur næstum allt helín sem að framleitt er í heimunum í dag úr neðanjarðarsetlögum hafa að geyma steintegundir sem að innhalda úran eða þórín. Það kemur svo upp á yfirborðið sem aukaafurð við vinnslu á jarðgasi.


Kjarnaferli

Sundrunarferli vegna geislavirkni
Alfasundrun | Betasundrun | Gammageislun | Innhvarf | Jáeindageislun | Klasasundrun | Nifteindageislun | Rafeindahremming | Róteindageislun | Sjálfklofnun | Tvívirk betasundrun | Tvívirk Rafeindahremming
Kjarnamyndun
Nifteindahremming: R-Ferli | S-Ferli
Róteindahremming: P-Ferli