„Sleipnir“: Munur á milli breytinga

Jump to navigation Jump to search
357 bætum bætt við ,  fyrir 14 árum
ekkert breytingarágrip
m (robot Bæti við: et:Sleipnir)
No edit summary
[[Mynd:Odin riding Sleipnir.jpg|thumb|left|Óðinn ríður Sleipni]]
{{Norræn goðafræði}}
'''Sleipnir''' var áttfættur [[hestur]] [[Óðinn|Óðins]] í [[Norræn goðafræði|norrænni goðafræði]]. Sleipnir fór um á [[Skeið (gangtegund)|skeiði]] og er sagður hafa myndað [[Ásbyrgi]], en það er formað eins og hófur.
 
Orðið Sleipnir telja sumir skylt orðinu sleipur, og ætla að það merki gammvakran hest. Í orðsifjaorðabók [[Ásgeir Blöndal Magnússon|Ásgeirs Blöndal Magnússonar]] segir einmitt að orðið sé skylt orðinu sleipur og að eiginleg merking þess sé: ''Sá sem rennur hratt áfram''. [[Finnur Jónsson]] þýðir það: ''hlauparinn''.
 
== Fæðing Sleipnis ==
Óskráður notandi

Leiðsagnarval