„Orrustan við Farsalos“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
VolkovBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: sv:Slaget vid Farsalos
PipepBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: pt:Batalha de Farsália
Lína 23: Lína 23:
[[no:Slaget ved Farsalos]]
[[no:Slaget ved Farsalos]]
[[pl:Bitwa pod Farsalos]]
[[pl:Bitwa pod Farsalos]]
[[pt:Batalha de Farsália]]
[[ru:Битва при Фарсале]]
[[ru:Битва при Фарсале]]
[[sv:Slaget vid Farsalos]]
[[sv:Slaget vid Farsalos]]

Útgáfa síðunnar 8. apríl 2008 kl. 01:24

Orrustan við Farsalos var orrusta háð milli andstæðra fylkinga í í rómverska borgarastríðinu. Orrustan var háð við Farsalos á Grikklandi þann 9. ágúst árið 48 f.Kr. Áttust þar við annars vegar her Gaiusar Juliusar Caesars og hins vegar her Pompeiusar og öldungaráðsins. Sigur Caesars bætti mjög stöðu hans. Pompeius flúði til Egyptalands að orrustunni lokinni en var ráðinn af dögum við komuna til landsins.

  Þessi fornfræðigrein sem tengist sögu er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.