„Hreisturdýr“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
SieBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: id:Squamata
Lína 41: Lína 41:
[[hr:Ljuskaši]]
[[hr:Ljuskaši]]
[[hu:Pikkelyes hüllők]]
[[hu:Pikkelyes hüllők]]
[[id:Squamata]]
[[it:Squamata]]
[[it:Squamata]]
[[ja:有鱗目 (爬虫類)]]
[[ja:有鱗目 (爬虫類)]]

Útgáfa síðunnar 7. apríl 2008 kl. 02:46

Hreisturdýr
Svört mamba er eitraðasta slanga Afríku.
Svört mamba er eitraðasta slanga Afríku.
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Skriðdýr (Sauropsida)
Ættbálkur: Hreisturdýr (Squamata)
Oppel, 1811
Heimkynni hreisturdýra
Heimkynni hreisturdýra
Undirættbálkar

Hreisturdýr (fræðiheiti: Squamata) eru stærsta núlifandi ætt skriðdýra og telur bæði slöngur, eðlur og ormskriðdýr. Hreisturdýr hafa sveigjanleg kjálkabein þar sem kjálkinn tengist við höfuðkúpuna sem í spendýrum er orðinn að steðjanum í eyranu. Gríðarlega sveigjanlegt gin gerir þeim kleift að gleypa stóra bráð og mjaka henni niður meltingarveginn.