„Áveita“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Idioma-bot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: lt:Irigacija
Escarbot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: bn:সেচ
Lína 12: Lína 12:


[[ar:هندسة الري]]
[[ar:هندسة الري]]
[[bn:সেচ]]
[[br:Dourañ]]
[[br:Dourañ]]
[[ca:Regadiu]]
[[ca:Regadiu]]

Útgáfa síðunnar 7. apríl 2008 kl. 01:01

Áveitur í Sahara

Áveita kallast sú aðferð í landbúnaði að veita vatni, úr úrkomu, ám eða stöðuvötnum á þurrt ræktunarland. Aðferðin var fyrst notuð í Mesópótamíu 600 árum fyrir Krist. Áveitur geta haft ólík form eins og:

  • Pallarækt þar sem vatni er hleypt niður fjallshlíðar og margnýtt
  • Áveitur sem byggjast á tjörnum og vötnum. Grafnir eru skurðir milli og vatni hleypt á þá
  • Vatnsleiðslur eru lagðar um þurrsvæði og látið dropa úr götum á þeim
  • Þar sem neðanjarðarhellar flytja vatn milli svæða eru dýr nýtt til að dæla upp grunnvatni til jarðræktar
  Þessi landbúnaðargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.