„Aprílgabb“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: '''Aprílgabb''' (eða '''aprílnarr''') er lygi sem er sett fram sem sannleikur í tilefni 1. apríl og gert til að láta fólk ''hlaupa apríl''. En hugtakið ''aprílhlau...
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
'''Aprílgabb''' (eða '''aprílnarr''') er [[lygi]] sem er sett fram sem [[sannleikur]] í tilefni [[1. apríl]] og gert til að láta fólk ''hlaupa apríl''. En hugtakið ''aprílhlaup'' er einmitt skilgreint þannig að það sé að gabba einhvern til að fara erindislaus ferð eða viðvik á fyrsta degi aprílmánaðar.
'''Aprílgabb''' (eða '''aprílnarr''') er [[lygi]] sem er sett fram sem [[sannleikur]] í tilefni [[1. apríl]] og gert til að láta fólk ''hlaupa apríl''. En hugtakið ''aprílhlaup'' er einmitt skilgreint þannig að það sé að gabba einhvern til að fara erindislaus eitthvert á fyrsta degi aprílmánaðar.


{{Stubbur}}
{{Stubbur}}

Útgáfa síðunnar 2. apríl 2008 kl. 05:20

Aprílgabb (eða aprílnarr) er lygi sem er sett fram sem sannleikur í tilefni 1. apríl og gert til að láta fólk hlaupa apríl. En hugtakið aprílhlaup er einmitt skilgreint þannig að það sé að gabba einhvern til að fara erindislaus eitthvert á fyrsta degi aprílmánaðar.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.