„Grundarfjörður“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Sauðkindin (spjall | framlög)
m robot Bæti við: fr:Grundarfjörður
mEkkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
{{Sveitarfélagstafla|
{{Sveitarfélagstafla|
Nafn=Grundarfjarðarbær|
Nafn=Grundarfjarðarbær|
Skjaldarmerki=|
Skjaldarmerki=Skjaldarmerki_Grundarfjardar.png|
Kort=Grundarfjardarbaer map.png|
Kort=Grundarfjardarbaer map.png|
Númer=3709|
Númer=3709|

Útgáfa síðunnar 24. mars 2008 kl. 01:32

Grundarfjarðarbær
Skjaldarmerki Grundarfjarðarbær
Staðsetning
Staðsetning
LandÍsland
KjördæmiNorðvesturkjördæmi
ÞéttbýliskjarnarGrundarfjörður
Stjórnarfar
 • BæjarstjóriGuðmundur Ingi Gunnlaugsson
Flatarmál
 • Samtals149 km2
 • Sæti52. sæti
Mannfjöldi
 (2023)
 • Samtals861
 • Sæti39. sæti
 • Þéttleiki5,78/km2
Póstnúmer
350
Sveitarfélagsnúmer3709
Vefsíðahttp://www.grundarfjordur.is/

Grundarfjörður er bær á norðanverðu Snæfellsnesi. Bærinn er á milli Stykkishólms og Ólafsvíkur.

Grundarfjörður

Helstu atvinnuvegir í Grundarfirði eru sjómennska og fiskvinnsla.

Skipaumferð hefur aukist til muna á Grundarfirði, enda þykja Grundarfjarðarhöfn og fjörðurinn sjálfur með eindæmum skjólgóð. Viðlegukantur norðurhafnarinnar var stækkaður árið 2002.

  Þessi Íslandsgrein sem tengist landafræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.