„Kasakska“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
VolkovBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: he:קזחית
SieBot (spjall | framlög)
m robot Breyti: tt:Казак теле
Lína 100: Lína 100:
[[th:ภาษาคาซัค]]
[[th:ภาษาคาซัค]]
[[tr:Kazakça]]
[[tr:Kazakça]]
[[tt:Qazaq tele]]
[[tt:Казак теле]]
[[uk:Казахська мова]]
[[uk:Казахська мова]]
[[zh:哈萨克语]]
[[zh:哈萨克语]]

Útgáfa síðunnar 23. mars 2008 kl. 20:43

Kasakska
Қазақша
Málsvæði Kasakstan, Mongólía, Kirgistan, Úsbekistan, Tyrkland, Tadsjikistan, Kína, Afganistan, Túrkmenistan, Þýskaland og Bandaríkin
Heimshluti Mið-Asía
Fjöldi málhafa 11,5 milljónir
Sæti 93
Ætt Altaískt (umdeilt)

 Tyrkískt
  Vesturtyrkískt
  Aral-kaspískt
   kasakska

Opinber staða
Opinbert
tungumál
Kasakstan
Tungumálakóðar
ISO 639-1 kz
ISO 639-2 kaz
SIL KAZ
ATH: Þessi grein gæti innihaldið hljóðfræðitákn úr alþjóðlega hljóðstafrófinu í Unicode.
Wikipedia
Wikipedia
Wikipedia: Kasakska, frjálsa alfræðiritið
Wikibækur eru með efni sem tengist
Wikiorðabókin er með skilgreiningu á orðinu

Kasakska (Қазақ тілі/Қазақша/Qazaq tili) er tungumál Kasakstans. 11,5 milljón manns talar hana sem móðurmál. Hún er tyrkískt tungumál. Kasakska er töluð í Kasakstan og í Mið-Asíu. Önnur lönd þar sem kasakska er töluð eru Mongólía, Úsbekistan og Kirgistan, og minnihlutahópar í Þýskalandi, Bandaríkjunum og Tyrklandi. Kasakska er mjög svipuð kirgísku, úsbeksku, tadjikisku, túrkmensku, asersku og tyrknensku. Greina má mörg sameiginleg orð og fólk sem kann kasöksku á auðvelt með að lesa þessi mál.

Stafróf

Kasakska er skrifuð með breyttri útgáfu kýrillíska stafrófsins, en var áður rituð með arabíska stafrófinu.

Аа Әә Бб Вв Гг Дд Ғғ Ее Ёё Жж Зз Ии Йй Кк Ққ Лл Мм Нн Ңң Оо Өө Пп Рр Сс Тт Уу Ұұ Үү Фф Хх Һһ Цц Чч Шш Щщ (Ъъ) Ыы (Ьь) Іі Ээ Юю Яя

Nokkrar algengar setningar

  • Сәлем (Sälem) - Halló
  • Кал қалай? (Kal qalay) - Hvað segirðu?
  • Жақсы (Jaqsı) - Allt fínt.
  • Рахмет (Raxmet) - Takk.
  • Іә (İä) - Já
  • Жоқ (Joq) - Nei
  • Сіздін атыңыз кім? (Sizdin atıñız kim) - Hvað heitirðu?
  • Менің атым... (Mening atım) - Ég heiti...
  • Сіздін ұлтыңыз кім? (Sizdin ultıngız kim?) - Hvaðan ertu?
  • Мен Исландиядан (Men Islandiyadan) - Ég er Íslendingur
  • Сізді коргеніме куаныштымын (Sizdi korgenime kwanıştımın) - Gaman að hitta þig
  • Сіз кайда тұрасыз? (Siz kayda turasız) - Hvar býrðu?
  • Мен Рейқявіқ тұрамын (Men Reyqyaviq turamın) - Ég bý í Reykjavík
  • Xош келдін (Xoş keldin) - Velkomin/n
  • Қайырлы таң (Qayırlı tañ) - Góðan morgun
  • Қайырлы күн (Qayırlı kün) - Góðan daginn
  • Қайырлы кеш (Qayırlı kéş) - Gott kvöld
  • Не істеп жатырсың? (Ne istep jatırsıñ?) - Hvað ertu að gera?
  • Ештеңе (Eşteñe) - Ekkert
  • Сау бол (Saw bol) - Bless!

Fornöfn

  • Мен (Men) - Ég
  • Сен, Сіз (Sen, Siz) - Þú
  • Ол (Ol) - Hann, hún, það
  • Біз (Biz) - Við
  • Сендер, Сіздер (Sender, sizder) - Þið
  • Олар (Olar) - Þeir, þær, þau

Tengill