„Sjón“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Dequeue (spjall | framlög)
m →‎Tilvísun: Röng eignarfallsmynd af nafni Sigurjóns.
Thvj (spjall | framlög)
Smásær/stórsær
Lína 3: Lína 3:
'''Sjón''' er í [[líffærafræði]] [[hæfileiki]]nn til að [[skynjun|skynja]] [[ljós]] og túlka það ('''sjá''' það). [[Auga]]ð er einn mikilvægasti hluti [[sjónfæri|sjónfæra]] en aðrir hlutar þess eru [[sjóntaug]]in og [[heili]]nn.
'''Sjón''' er í [[líffærafræði]] [[hæfileiki]]nn til að [[skynjun|skynja]] [[ljós]] og túlka það ('''sjá''' það). [[Auga]]ð er einn mikilvægasti hluti [[sjónfæri|sjónfæra]] en aðrir hlutar þess eru [[sjóntaug]]in og [[heili]]nn.
</onlyinclude>
</onlyinclude>
''Smásæ fyrirbæri'' ([[enska]] ''Microscopic'') eru þau, sem ekki sjást með berum augum, t.d. [[sameind]]ir og [[örvera|örverur]]. ''Stórsæ fyrirbæri'' (enska ''Macroscopic'') sjást með berum augum.


[[Flokkur:Sjón| ]]
[[Flokkur:Sjón| ]]

Útgáfa síðunnar 22. mars 2008 kl. 18:14

Sjón er í líffærafræði hæfileikinn til að skynja ljós og túlka það (sjá það). Augað er einn mikilvægasti hluti sjónfæra en aðrir hlutar þess eru sjóntaugin og heilinn.

Smásæ fyrirbæri (enska Microscopic) eru þau, sem ekki sjást með berum augum, t.d. sameindir og örverur. Stórsæ fyrirbæri (enska Macroscopic) sjást með berum augum.