Fara í innihald

„Sagnmyndir“: Munur á milli breytinga

1 bæti bætt við ,  fyrir 15 árum
m
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
 
====Miðmyndarendingin í forníslensku====
Miðmyndarending í forníslensku (''-sk'') er komin af gamalli mynd [[afturbeygt fornafn|afturbeygða fornafnsins]] '''sig''' sem var eitt sinn '''sik'''.<ref name= "Íslenskt mál"/> Í [[fyrsta persóna|fyrstu persónu]] [[eintala|eintölu]] var endingin ''-mk'' og í fleirtölu ''-sk'', en síðar kom ''-sk'' í stað ''-mk'' í eintölu.<ref name= "Íslenskt mál"/>
 
Miðmyndarendingin ''-z'' varð vinsæl undir lok [[13. öld|13. aldar]] (þá líklega borið fram sem ''ts'') og á [[14. öld]] virðist framburðurinn vera orðinn ''st'' eins og hann er núna- en oftast ritað sem ''-zt'' eða ''-zst''.
15.627

breytingar