„Járntjaldið“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
JAnDbot (spjall | framlög)
Lína 13: Lína 13:


[[af:Ystergordyn]]
[[af:Ystergordyn]]
[[bs:Željezna zavjesa]]
[[br:Rideoz houarn]]
[[bg:Желязна завеса]]
[[bg:Желязна завеса]]
[[br:Rideoz houarn]]
[[bs:Željezna zavjesa]]
[[ca:Teló d'acer]]
[[ca:Teló d'acer]]
[[cs:Železná opona]]
[[cs:Železná opona]]
[[da:Jerntæppet]]
[[da:Jerntæppet]]
[[de:Eiserner Vorhang (Politik)]]
[[de:Eiserner Vorhang (Politik)]]
[[et:Raudne eesriie]]
[[en:Iron Curtain]]
[[el:Σιδηρούν παραπέτασμα]]
[[el:Σιδηρούν παραπέτασμα]]
[[es:Telón de Acero]]
[[en:Iron Curtain]]
[[eo:Fera Kurteno]]
[[eo:Fera Kurteno]]
[[es:Telón de Acero]]
[[et:Raudne eesriie]]
[[fi:Rautaesirippu]]
[[fr:Rideau de fer]]
[[fr:Rideau de fer]]
[[gl:Telón de Aceiro]]
[[gl:Telón de Aceiro]]
[[ko:철의 장막]]
[[he:מסך הברזל]]
[[hr:Željezna zavjesa]]
[[hr:Željezna zavjesa]]
[[hu:Vasfüggöny]]
[[it:Cortina di ferro]]
[[it:Cortina di ferro]]
[[ja:鉄のカーテン]]
[[he:מסך הברזל]]
[[ka:რკინის ფარდა]]
[[ka:რკინის ფარდა]]
[[hu:Vasfüggöny]]
[[ko:철의 장막]]
[[mk:Железна завеса]]
[[mk:Железна завеса]]
[[nl:IJzeren Gordijn]]
[[nl:IJzeren Gordijn]]
[[nn:Jernteppet]]
[[ja:鉄のカーテン]]
[[no:Jernteppet]]
[[no:Jernteppet]]
[[nn:Jernteppet]]
[[pl:Żelazna kurtyna]]
[[pl:Żelazna kurtyna]]
[[pt:Cortina de ferro]]
[[pt:Cortina de ferro]]
Lína 46: Lína 47:
[[sl:Železna zavesa]]
[[sl:Železna zavesa]]
[[sr:Гвоздена завеса]]
[[sr:Гвоздена завеса]]
[[fi:Rautaesirippu]]
[[sv:Järnridån]]
[[sv:Järnridån]]
[[tr:Doğu Bloğu]]
[[tr:Doğu Bloğu]]
[[uk:Залізна Завіса]]
[[uk:Залізна завіса]]
[[yi:אייזערנעם פארהאנג]]
[[yi:אייזערנעם פארהאנג]]
[[zh:铁幕]]
[[zh:铁幕]]

Útgáfa síðunnar 15. mars 2008 kl. 17:18

Sums staðar tók Járntjaldið á sig efnislega mynd, eins og hér í Þýskalandi á landamærum Austur- og Vestur-Þýskalands.

Járntjaldið var heiti á þeim sálrænu, hugmyndafræðilegu og oft efnislegu landamærum sem skiptu Evrópu í tvennt frá lokum síðari heimsstyrjaldar 1945 til 1991 eða þar um bil. Hugtakið hafði áður verið notað af ýmsum höfundum, þar á meðal af Ethel Snowden í bókinni Through Bolshevik Russia frá 1920. Nasistaleiðtoginn Joseph Goebbels var fyrstur til að vísa til þess að „járntjald“ kæmi yfir Evrópu eftir heimsstyrjöldina í stefnuyfirlýsingu sem hann gaf út í þýska tímaritinu Das Reich í febrúar 1945. Hugtakið varð fyrst almennt eftir að Winston Churchill notaði það í „Járntjaldsræðunni“ 5. mars 1946.

Járntjaldið skipti Evrópu í „Austur-Evrópu“, sem taldi Sovétríkin og önnur Varsjárbandalagslönd, og „Vestur-Evrópu“ sem taldi þau Evrópulönd sem voru aðilar að NATO. Hugtakið „Mið-Evrópa“ hvarf nánast úr umræðunni á sama tíma.

Tengt efni

  Þessi sögugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.