„Palaeoptera“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
m <onlyinclude>
+ ''Palaeoptera'' hefur átt minni velgengni að fagna en ''Neoptera'' og inniheldur aðeins tvo eftirlifandi ættbálka, vogvængjur og dægurflugur.
Lína 25: Lína 25:
}}
}}
<onlyinclude>
<onlyinclude>
'''''Palaeoptera''''' er [[innflokkur (flokkunarfræði)|innflokkur]] [[skordýr]]a sem teljast til [[vængberar|vængbera]]. Dýr í honum einkannast af [[vængur|vængjum]] sem þau geta ekki lagt yfir [[afturbolur|afturbolinn]] ólíkt dýrum í systurinnflokknum ''[[Neoptera]]''.
'''''Palaeoptera''''' er [[innflokkur (flokkunarfræði)|innflokkur]] [[skordýr]]a sem teljast til [[vængberar|vængbera]]. Dýr í honum einkannast af [[vængur|vængjum]] sem þau geta ekki lagt yfir [[afturbolur|afturbolinn]] ólíkt dýrum í systurinnflokknum ''[[Neoptera]]''. </onlyinclude> ''Palaeoptera'' hefur átt minni velgengni að fagna en ''Neoptera'' og inniheldur aðeins tvo eftirlifandi [[ættbálkur (flokkunafræði)|ættbálka]], [[vogvængjur]] og [[dægurflugur]].

</onlyinclude>
== Neðanmálsgreinar ==
== Neðanmálsgreinar ==
<references/>
<references/>

Útgáfa síðunnar 11. mars 2008 kl. 05:06

Palaeoptera
Tímabil steingervinga: Kolatímabilið - Nútími

Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Liðdýr (Arthropoda)
Undirfylking: Sexfætlur (Hexapoda)
Flokkur: Skordýr (Insecta)
Undirflokkur: Vængberar (Pterygota)
Innflokkur: Palaeoptera
Martynov, 1923
Ættbálkar

Palaeoptera er innflokkur skordýra sem teljast til vængbera. Dýr í honum einkannast af vængjum sem þau geta ekki lagt yfir afturbolinn ólíkt dýrum í systurinnflokknum Neoptera. Palaeoptera hefur átt minni velgengni að fagna en Neoptera og inniheldur aðeins tvo eftirlifandi ættbálka, vogvængjur og dægurflugur.

Neðanmálsgreinar

  1. 1,0 1,1 1,2 1,3 Stundum talinn til vogvængja og ásamt þeim sameinaður í yfirættbálkinn Odonatoptera.