Munur á milli breytinga „Wikipediaspjall:Wikimedia Ísland/Samþykkt“

Jump to navigation Jump to search
::: Hver sem er ætti að geta lagt fram tillögu eða hlustað á fundinn og væri hægt að forða öllu tjóni þar með fundarstjóra. Hægt er að kanna skilríki (stafræn eða önnur) við atkvæðagreiðslu. --~~~~
(::: Vissulega ættum við að gera þetta sem fyrsta atriði á fundinum og kanna hvort atkvæðahafar eru meðlimir í hvívetna. Ég vildi bara ekki að þetta hljómaði svo að ekki væri hægt að mæta á aðalfund og)
(::: Hver sem er ætti að geta lagt fram tillögu eða hlustað á fundinn og væri hægt að forða öllu tjóni þar með fundarstjóra. Hægt er að kanna skilríki (stafræn eða önnur) við atkvæðagreiðslu. --~~~~)
:: Spurning um áheyrnar-, tillögu- og atkvæðisrétt á aðalfundi. Viljum við hafa það opið þeim sem ekki hafa greitt félagsgjöld? --[[Notandi:Akigka|Akigka]] 7. mars 2008 kl. 17:54 (UTC)
:::Mér finnst full strangt að meina öðrum en þeim sem hafa greitt félagsgjald aðgang að aðalfundi. Hvernig eigum við annars að fá inn nýtt blóð? Sama gildir um að borga félagsgjald, mætti s.s. greiða það á fundinum sjálfum. — ''[[Notandi:Jóna Þórunn|Jóna Þórunn]]'' 7. mars 2008 kl. 17:57 (UTC)
::: Hver sem er ætti að geta lagt fram tillögu eða hlustað á fundinn og væri hægt að forða öllu tjóni þar með fundarstjóra. Hægt er að kanna skilríki (stafræn eða önnur) við atkvæðagreiðslu. --[[Notandi:Ævar Arnfjörð Bjarmason|Ævar Arnfjörð Bjarmason]] 7. mars 2008 kl. 18:06 (UTC)
9. gr. [...] og skal það innheimt fyrir aðalfund ár hvert.
:Má það ekki vera ''á'' aðalfundi? s.s. ''fyrir eða á''

Leiðsagnarval