„Wikipediaspjall:Wikimedia Ísland/Samþykkt“: Munur á milli breytinga

Page contents not supported in other languages.
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Jóna Þórunn (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
3. gr: ''að safna saman og þróa fræðsluefni sem fellur undir frjálst afnotaleyfi eða er ekki háð íþyngjandi skilyrðum höfundaréttar þannig að dreifing þess sé sem auðveldust og nái sem víðast.''
3. gr: ''að safna saman og þróa fræðsluefni sem fellur undir frjálst afnotaleyfi eða er ekki háð íþyngjandi skilyrðum höfundaréttar þannig að dreifing þess sé sem auðveldust og nái sem víðast.''
:Ég var búinn að benda á þetta á [[Wikipediaspjall:Wikimedia Ísland|hinu spjallinu]] en hver er ástæðan fyrir að láta ekki frjálst afnotaleyfi duga? Eru menn að reyna taka tillit til ''[[fair use]]'' þarna?
:Ég var búinn að benda á þetta á [[Wikipediaspjall:Wikimedia Ísland|hinu spjallinu]] en hver er ástæðan fyrir að láta ekki frjálst afnotaleyfi duga? Eru menn að reyna taka tillit til ''[[fair use]]'' þarna? --[[Notandi:Ævar Arnfjörð Bjarmason|Ævar Arnfjörð Bjarmason]] 7. mars 2008 kl. 17:50 (UTC)
7. gr.: [...] ''Formaður boðar stjórnarmenn á stjórnarfundi þegar þurfa þykir.''
7. gr.: [...] ''Formaður boðar stjórnarmenn á stjórnarfundi þegar þurfa þykir.''
:Er ekki ástæða til að tilgreina fyrirvara á boðun þessari?
:Er ekki ástæða til að tilgreina fyrirvara á boðun þessari? --[[Notandi:Ævar Arnfjörð Bjarmason|Ævar Arnfjörð Bjarmason]] 7. mars 2008 kl. 17:50 (UTC)
8. gr: [...] ''Aðeins félagsmenn mega vera þátttakendur í aðalfundi.''
8. gr: [...] ''Aðeins félagsmenn mega vera þátttakendur í aðalfundi.''
:Hví er þörf á að tilgreina þetta? Er einhver ástæða fyrir því að halda ekki opna aðalfundi?
:Hví er þörf á að tilgreina þetta? Er einhver ástæða fyrir því að halda ekki opna aðalfundi? --[[Notandi:Ævar Arnfjörð Bjarmason|Ævar Arnfjörð Bjarmason]] 7. mars 2008 kl. 17:50 (UTC)
:: Spurning um áheyrnar-, tillögu- og atkvæðisrétt á aðalfundi. Viljum við hafa það opið þeim sem ekki hafa greitt félagsgjöld?
:: Spurning um áheyrnar-, tillögu- og atkvæðisrétt á aðalfundi. Viljum við hafa það opið þeim sem ekki hafa greitt félagsgjöld?
:::Mér finnst full strangt að meina öðrum en þeim sem hafa greitt félagsgjald aðgang að aðalfundi. Hvernig eigum við annars að fá inn nýtt blóð? Sama gildir um að borga félagsgjald, mætti s.s. greiða það á fundinum sjálfum. — ''[[Notandi:Jóna Þórunn|Jóna Þórunn]]'' 7. mars 2008 kl. 17:57 (UTC)
:::Mér finnst full strangt að meina öðrum en þeim sem hafa greitt félagsgjald aðgang að aðalfundi. Hvernig eigum við annars að fá inn nýtt blóð? Sama gildir um að borga félagsgjald, mætti s.s. greiða það á fundinum sjálfum. — ''[[Notandi:Jóna Þórunn|Jóna Þórunn]]'' 7. mars 2008 kl. 17:57 (UTC)

Útgáfa síðunnar 7. mars 2008 kl. 18:02

3. gr: að safna saman og þróa fræðsluefni sem fellur undir frjálst afnotaleyfi eða er ekki háð íþyngjandi skilyrðum höfundaréttar þannig að dreifing þess sé sem auðveldust og nái sem víðast.

Ég var búinn að benda á þetta á hinu spjallinu en hver er ástæðan fyrir að láta ekki frjálst afnotaleyfi duga? Eru menn að reyna taka tillit til fair use þarna? --Ævar Arnfjörð Bjarmason 7. mars 2008 kl. 17:50 (UTC)[svara]

7. gr.: [...] Formaður boðar stjórnarmenn á stjórnarfundi þegar þurfa þykir.

Er ekki ástæða til að tilgreina fyrirvara á boðun þessari? --Ævar Arnfjörð Bjarmason 7. mars 2008 kl. 17:50 (UTC)[svara]

8. gr: [...] Aðeins félagsmenn mega vera þátttakendur í aðalfundi.

Hví er þörf á að tilgreina þetta? Er einhver ástæða fyrir því að halda ekki opna aðalfundi? --Ævar Arnfjörð Bjarmason 7. mars 2008 kl. 17:50 (UTC)[svara]
Spurning um áheyrnar-, tillögu- og atkvæðisrétt á aðalfundi. Viljum við hafa það opið þeim sem ekki hafa greitt félagsgjöld?
Mér finnst full strangt að meina öðrum en þeim sem hafa greitt félagsgjald aðgang að aðalfundi. Hvernig eigum við annars að fá inn nýtt blóð? Sama gildir um að borga félagsgjald, mætti s.s. greiða það á fundinum sjálfum. — Jóna Þórunn 7. mars 2008 kl. 17:57 (UTC)[svara]

9. gr. [...] og skal það innheimt fyrir aðalfund ár hvert.

Má það ekki vera á aðalfundi? s.s. fyrir eða á
Aftur spurning um hver hefur atkvæðisrétt á aðalfundi. Í mörgum félögum er skilyrði að vera búinn að greiða félagsgjöld til að hafa atkvæðisrétt.

Enn fremur ættum við að bæta við (í egin lög?) að aðalsamskiptaleið félagsins verði póstlisti þess hýstur á lists.wikimedia.org. Reyndar sé ég enga ástæðu fyrir því að mikilvægar ákvarðanir og jafnvel kosningar geti verið teknar þar (sjá PGP) til hentugleika fyrir félagsmenn sem komast ekki á fundi á Reykjarvíkursvæðinu þegar þeir eru haldnir. --Ævar Arnfjörð Bjarmason 7. mars 2008 kl. 17:50 (UTC)[svara]

Það er prýðishugmynd, ef hún stenst venjuleg íslensk lög um félög. --Akigka 7. mars 2008 kl. 17:54 (UTC)[svara]