„Sexfætlur“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
S.Örvarr.S.NET (spjall | framlög)
m stubbavinnsla AWB
Sauðkindin (spjall | framlög)
m robot Bæti við: ca, hr, ko, nn
Lína 23: Lína 23:
[[Flokkur:Sexfætlur| ]]
[[Flokkur:Sexfætlur| ]]


[[ca:Hexàpode]]
[[cs:Šestinozí]]
[[cs:Šestinozí]]
[[da:Seksbenede leddyr]]
[[da:Seksbenede leddyr]]
Lína 31: Lína 32:
[[fr:Hexapoda]]
[[fr:Hexapoda]]
[[he:בעלי שש רגליים]]
[[he:בעלי שש רגליים]]
[[hr:Heksapodi]]
[[io:Artikopodo]]
[[io:Artikopodo]]
[[it:Hexapoda]]
[[it:Hexapoda]]
[[ko:육각아문]]
[[li:Hexapoda]]
[[li:Hexapoda]]
[[lv:Seškāji]]
[[lv:Seškāji]]
[[nl:Zespotigen]]
[[nl:Zespotigen]]
[[nn:Seksfotingar]]
[[oc:Hexapoda]]
[[oc:Hexapoda]]
[[pl:Sześcionogi]]
[[pl:Sześcionogi]]

Útgáfa síðunnar 27. febrúar 2008 kl. 03:03

Sexfætlur
Húsfluga eða fiskifluga.
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Liðdýr (Arthropoda)
Undirfylking: Hexapoda
Latreille, 1825
Flokkar og ættbálkar

Sexfætlur (fræðiheiti: Hexapoda) eru stærsta undirfylking liðdýra sem telur hinn gríðarstóra flokk skordýra auk þriggja skyldra hópa ófleygra liðdýra: tvískottur, stökkmor og frumskottur. Sexfætlur draga nafn sitt af því að eitt af einkennum þeirra er samfelldur frambolur með þrjú fótapör. Líkami þeirra skiptist í þrennt: höfuð, frambol og afturbol.

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.