Munur á milli breytinga „Ægir (skip)“

Jump to navigation Jump to search
ekkert breytingarágrip
'''Varðskipið ''Ægir'' I''' var [[varðskip]] [[Landhelgisgæslu Íslands]]. Skipið var keypt til landsins árið [[1929]]. ''Ægir'' var fyrsta skip Íslendinga sem búið var aðalvél sem gekk fyrir [[díesel]] olíu. Aðalvélar skipsins framleiddu um 1300 hestöfl sem gat framkallað ganghraða upp á 18 [[sjómílur]]. Árið [[1968]] kom til landsins nýtt varðskip sem hlaut einnig nafnið [[''Ægir'' (II)]] Við komuna var eldri ''Ægir'' seldur úr landi.
Óskráður notandi

Leiðsagnarval