„Farkennari“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Hjordis (spjall | framlög)
tilraun til að gera eitthvað úr þessu
Lína 1: Lína 1:
'''Farkennari''' er [[kennari]] í [[Farskóli|farskóla]], maður sem annast farkennslu, en slíkir kennarar fóru oft á milli landshluta til að kenna tímabundið í fjarlægum sveitum. [[Jóhannes úr Kötlum]] var á sínum tíma farkennari og kenndi þá m.a. [[Steinn Steinarr|Steini Steinarr]].
== Oddný Guðmundsdóttir farkennari ==


{{Stubbur}}
Oddný Guðmundsdóttir fædd 15. febrúar 1908 dó 1985 var farkennari og rithöfundur er frá Hóli á Langanesi.
Í þrjátíu ár var hún farkennari við farskóla, þrettán ár (vetur) kenndi hún á Vestfjarðarkjálkanum, fjögur ár kenndi hún á Snæfellsnesi, tvö ár í Borgarfirði og eitt ár í Dalasýslu. Hún kenndi svo í einhvern styttri tíma en skólaárið er, Húnavatnssýslu, Eyjafirði, Tjörnesi, Breiðdalsvík og fleiri stöðum.
Árið 1939 kom Oddný heim eftir að hafa stundað nám í Svíþjóð. En á yngri árum hafði hún dvalist við nám og störf á Norðurlöndunum og í Sviss.
Oddný Guðmundsdóttir er vel máli farin og framúrskarandi rithöfundur. Hún hefur skrifað nokkrar bækur þar að meðal; [[Svo skal böl bæta, árið 1943]],Veltiár, árið 1947, Tveir júnídagar, árið 1949, og árið 1954 ritaði hún smásögur í blöð og tímarit og sá um þýðingar.
Hér var mikill kvenskörungur hún fór allar sínar ferðir á hjóli hvort sem það var fara á milli bæja eða milli landshluta. Þótti henni ekki mikið mál að skreppa norðan frá Langanesi og suður til Reykjavíkur á reiðhjóli sínu.
Árið 1978 tók Erlingur Davíðsson viðtal við hana þá var hún sjötug og skráði það viðtal í Aldnir hafa orðið. Þegar hann tekur viðtalið þá tekur hann eftir því þegar þau setjast niður inni í eldhúsi, það er engin kaffikanna, þá segir hún við hann að hún hafi aldrei átt kaffikönnu en þykkir samt góður kaffisopin. Hún hafi heldur ekki átt kalmann og sakni þess ekkert.
Í staðin fyrir að segja frá atvikum og ævintýrum af langri ævi sinni þá tekur hún sérstakt mál til meðferðar, sem hún nefnir; Segðu okkur sögu. Þá sögu er hægt að lesa í Aldnir hafa orðið 8. bindi.

== Heimildir: ==

'''Aldnir hafa orðið.'''Frásagnir og fróðleikur, Erlingur Davíðsson(1912-1990) skráði Bókaútgáfa Skjaldborg(1979) Akureyri. s.123-138 í 8.b

Útgáfa síðunnar 16. febrúar 2008 kl. 15:46

Farkennari er kennari í farskóla, maður sem annast farkennslu, en slíkir kennarar fóru oft á milli landshluta til að kenna tímabundið í fjarlægum sveitum. Jóhannes úr Kötlum var á sínum tíma farkennari og kenndi þá m.a. Steini Steinarr.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.