Munur á milli breytinga „Thor Jensen“

Jump to navigation Jump to search
ekkert breytingarágrip
(Ný síða: '''Thor Jensen''' (3. desember 1863 í Danmörku, ) var þekktur íslenskur athafnamaður undir lok 19. aldar og fyrri hluta 20. aldar. ...)
 
'''Thor Jensen''' (f. [[3. desember]] [[1863]] í [[Danmörk]]u, ) var þekktur [[Ísland|íslenskur]] athafnamaður undir lok [[19. öld|19. aldar]] og fyrri hluta [[20. öld|20. aldar]].
 
Faðir Thors, Ole Jensen, var byggingameistari. Thor átti 11 systkyni og fjórar hálf-systur. Thor gekk vel í námi sínu en þegar hann náði átta ára aldri féll faðir hans frá. Tveimur árum seinna var hann sendur í heimavistarskóla í [[Kaupmannahöfn]] sem tók við börnum sem misst höfðu annað eða bæði foreldrið og kenndi börnunum endurgjaldslaust. Að náminu loknu, þegar Thor var kominn á [[ferming]]araldur, var hann sendur til [[Borðeyri|Borðeyrar]] fyrir tilstilli skólastjórans sem þekkti til íslensks kaupmanns sem starfaði þar.
 
{{stubbur|æviágrip}}
{{fdf|1863|}}

Leiðsagnarval