„Thor Jensen“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: '''Thor Jensen''' (3. desember 1863 í Danmörku, ) var þekktur íslenskur athafnamaður undir lok 19. aldar og fyrri hluta 20. aldar. ...
(Enginn munur)

Útgáfa síðunnar 16. febrúar 2008 kl. 00:47

Thor Jensen (3. desember 1863 í Danmörku, ) var þekktur íslenskur athafnamaður undir lok 19. aldar og fyrri hluta 20. aldar.

Faðir Thors, Ole Jensen, var byggingameistari. Thor átti 11 systkyni og fjórar hálf-systur. Thor gekk vel í námi sínu en þegar hann náði átta ára aldri féll faðir hans frá. Tveimur árum seinna var hann sendur í heimavistarskóla í Kaupmannahöfn sem tók við börnum sem misst höfðu annað eða bæði foreldrið og kenndi börnunum endurgjaldslaust. Að náminu loknu, þegar Thor var kominn á fermingaraldur, var hann sendur til Borðeyrar fyrir tilstilli skólastjórans sem þekkti til íslensks kaupmanns sem starfaði þar.

Thor aðlagaðist fjöll að Íslandi, las Íslendingasögurnar og lærði íslensku. Á Borðeyri lærði Thor bókhald og var af flestum talinn greindur maður. Þá fluttist ekkja, Margrét Þorbjörg, til Borðeyrar ásamt tveimur börnum, strák og stelpu. Með þeim tókust ástir sem entist í yfir hálfa öld.

Thor kom að stofnun Miljónafélagsins árið 1907.

Tenglar

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.