„Spenna“: Munur á milli breytinga

Jump to navigation Jump to search
382 bætum bætt við ,  fyrir 14 árum
viðbót
(háspenna)
(viðbót)
Íslensk heimili nota 230 volta riðspennu, með sveiflu[[tíðni]]na 50 [[rið]].
 
==Samband straums og spennu==
[[Lögmál Ohms]] gefur samband rafspennu og [[rafstraumur|-straums]] í [[rafrás]] með því að skilgreina [[rafviðnám]].
 
==Spennulögmál==
[[Spennulögmál]]ið segir að summa allra spennugjafa rafrásar sé jöfn summu spennulfallanna.
 
==Jöfnur Maxwells==
[[Jöfnur Maxwells]] gefa samband [[rafsegulsvið]]s og rafspennu.
 
==Háspenna==
''Háspenna'' kallast rafspenna sem er nægjanlega há til geta valdið [[skammhlaup]]i í [[loft]]i og er hættuleg mönnum og dýrum.
[[Image:High voltage warning.svg|thumb|Alþjóðlegt viðvörunarmerki vegna háspennu ([[ISO]] 3864), ''Háspennumerkið''.]]
10.358

breytingar

Leiðsagnarval