„Tíðbeyging sagna“: Munur á milli breytinga

Jump to navigation Jump to search
m
set þetta inn
mEkkert breytingarágrip
m (set þetta inn)
Eiginlegar '''tíðir''' sagna í [[íslenska|íslensku]] eru tvær; '''[[nútíð]]''' {{skammstsem|nt.}} og '''[[þátíð]]''' {{skammstsem|þt.}}. Íslenskan gerir formlegan greinarmun á nútíð og þátíð sagna; ''hann '''talar''''' (nt.), ''hann '''talaði''''' (þt.). Með „nútíð“ er þó ekki einungis átt við verknað sem stendur yfir nákvæmlega þá stundina sem sögnin er yrt heldur einnig ýmsum tímahorfum; nýliðnum tíma, óliðnum tíma, reglubundnum tíma o.s.frv. Af þessu ræðst tíðbeyging sagna. Með hjálparsögnunum '''hafa''' og '''munu''' má mynda sex samsettar tíðir sagna:
{| {{prettytable}}
! [[nútíð]]
! [[þátíð]]
|-
| Ég '''les'''. || Ég '''las'''.
|-
| Myndin '''er''' mjög skemmtileg. || Myndin '''var''' mjög skemmtileg.
|-
| Þú '''trúir''' mér ekki. || Þú '''trúðir''' mér ekki.
|}
 
Með „nútíð“ er þó ekki einungis átt við verknað sem stendur yfir nákvæmlega þá stundina sem sögnin er yrt heldur einnig ýmsum tímahorfum; nýliðnum tíma, óliðnum tíma, reglubundnum tíma o.s.frv. Af þessu ræðst tíðbeyging sagna. Með hjálparsögnunum '''hafa''' og '''munu''' má mynda sex samsettar tíðir sagna:
*'''[[Núliðin tíð]]:''' Ég ''hef talað''
*'''[[Þáliðin tíð]]:''' Ég ''hafði talað''
48.074

breytingar

Leiðsagnarval