„Eyríki“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
en:Island country, +kort. Breytti orðalaginu, mér finnst þetta skiljanlegra og bætti við fleiri dæmum um eyríki (og landamæralaus lönd)
Lína 1: Lína 1:
[[Image:Island_nations.png|thumb|[[Kort]] af eyríkjum]]
'''Eyríki''' er [[ríki]] á [[eyju]], þar sem heil eyja, ein eða fleiri tilheyrir einu og sama ríkinu. [[Ísland]] og [[Japan]] eru eyríki.
'''Eyríki''' er [[ríki]] á sem afmarkast af einni eða fleiri [[eyja|eyjum]] (þ.e. á sér ekki yfirráðasvæði á [[meginland]]inu). [[Ísland]] og [[Japan]] eru dæmi um eyríki sem eru [[landamæralaust land|landamæralaus]], [[Indónesía]] um ríki sem er eyríki en ekki landamæralaust, og [[Malasía]] um land sem er að megninu til á eyju en er ekki eyríki því hluti af því er á meginlandi [[Asía|Asíu]].


{{Stubbur|landafræði}}
{{Stubbur|landafræði}}


[[Flokkur:Landafræðihugtök]]
[[Flokkur:Landafræðihugtök]]

[[en:Island country]]

Útgáfa síðunnar 4. febrúar 2008 kl. 13:54

Kort af eyríkjum

Eyríki er ríki á sem afmarkast af einni eða fleiri eyjum (þ.e. á sér ekki yfirráðasvæði á meginlandinu). Ísland og Japan eru dæmi um eyríki sem eru landamæralaus, Indónesía um ríki sem er eyríki en ekki landamæralaust, og Malasía um land sem er að megninu til á eyju en er ekki eyríki því hluti af því er á meginlandi Asíu.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.