„Samviðnám“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Thvj (spjall | framlög)
Jöfnur
Thvj (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:VI phase.png|thumb|right|250px|Fasamunur á milli merkja]]
[[Mynd:VI phase.png|thumb|right|250px|Fasamunur á milli merkja]]


'''Samviðnám''' er [[rafmótstaða|rafmótstöða]] í [[rafrás]] sem ber [[riðstraumur|riðstraum]]. [[SI]]-mælieining er [[óm]]. Í riðstraumsrás er [[fasi|fasamunur]] á [[rafstraumur|rafstraumi]] og [[rafspenna|-spennu]] eins og má sjá á [[sveiflusjá]]. Graf af straumi- og spennu sýnir að [[ferill (stærðfræði)|ferlar]] þeirra falla ekki saman eins og þeir munu gera ef rásin bæri [[jafnstraumur|jafnstraum]]. Á myndinni hér til hægri má sjá að sú efri er með strauminn örlítið á undan spennunni en sú neðri sýnir straum örlítið á eftir spennunni.
'''Samviðnám''' er [[rafmótstaða|rafmótstaða]] í [[rafrás]] sem ber [[riðstraumur|riðstraum]]. [[SI]]-mælieining er [[óm]]. Í riðstraumsrás er [[fasi|fasamunur]] á [[rafstraumur|rafstraumi]] og [[rafspenna|-spennu]] eins og má sjá á [[sveiflusjá]]. Graf af straumi- og spennu sýnir að [[ferill (stærðfræði)|ferlar]] þeirra falla ekki saman eins og þeir munu gera ef rásin bæri [[jafnstraumur|jafnstraum]]. Á myndinni hér til hægri má sjá að sú efri er með strauminn örlítið á undan spennunni en sú neðri sýnir straum örlítið á eftir spennunni.


[[Stærðfræði]]lega má tákna samviðnám <math>\scriptstyle{\tilde{Z}}</math> með eftirfarandi [[jafna|jöfnu]]:
[[Stærðfræði]]lega má tákna samviðnám <math>\scriptstyle{\tilde{Z}}</math> með eftirfarandi [[jafna|jöfnu]]:

Útgáfa síðunnar 29. janúar 2008 kl. 18:07

Fasamunur á milli merkja

Samviðnám er rafmótstaða í rafrás sem ber riðstraum. SI-mælieining er óm. Í riðstraumsrás er fasamunur á rafstraumi og -spennu eins og má sjá á sveiflusjá. Graf af straumi- og spennu sýnir að ferlar þeirra falla ekki saman eins og þeir munu gera ef rásin bæri jafnstraum. Á myndinni hér til hægri má sjá að sú efri er með strauminn örlítið á undan spennunni en sú neðri sýnir straum örlítið á eftir spennunni.

Stærðfræðilega má tákna samviðnám með eftirfarandi jöfnu:

,

þar sem er spennuútslag (toppspenna), er fasamunurinn og j þvertala.

Samviðnám má einnig skrifa þannig:

,

þar sem raunhlutinn er er rafviðnámið og þverhlutinn launviðnám . Fasamunurinn stýrist þannig í raun af launviðnáminu, sem er núll þegar um jafnstraum er að ræða.


  Þessi tæknigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.