„Ólafur F. Magnússon“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
fitun
Ekkert breytingarágrip
Lína 2: Lína 2:


==Stjórnmálaferill==
==Stjórnmálaferill==
Ólafur hefur starfað í borgarstjórn frá [[1990]], fyrst sem varaborgarfulltrúi [[Sjálfstæðisflokkurinn|Sjálfstæðisflokksins]] en [[1998]] var hann kjörinn einn af aðalborgarfulltrúum flokksins.<ref>{{Vefheimild|url=http://www.rvk.is/desktopdefault.aspx/tabid-52|titill=Ferill Ólafs F. Magnússonar|útgefandi=Reykjavíkurborg}}</ref> Árið [[2001]] urðu árekstrar á milli skoðanna Ólafs og annara flokksmanna í umhverfismálum en hann var andvígur virkjana- og stóriðjuframkvæmdum á Austurlandi. Á landsfundi flokksins í október bar hann upp tillögu um að hætt yrði við framkvæmdir við [[Kárahnjúkavirkjun|Kárahnjúka]] og að tryggt yrði að orkuauðlindir lentu ekki í höndum einkaaðila.<ref>{{Vefheimild|url=http://www.mbl.is/mm/gagnasafn/grein.html?grein_id=631416|titill=Ríkisútvarpinu breytt í hlutafélag, en sölu hafnað|útgefandi=Morgunblaðið|mánuður=16. október|ár=2001}}</ref> Tillagan hlaut mjög dræmar undirtektir og var Ólafur við þetta tækifæri kallaður „[[hryðjuverk]]amaður“.<ref>{{Vefheimild|url=http://www.bjorn.is/pistlar/2001/10/14|titill=Lokadagur landsfundar|höfundur=Björn Bjarnason|mánuður=14. október|ár=2001}}</ref> Í desember sagði Ólafur sig úr Sjálfstæðisflokknum og sat út kjörtímabilið sem óháður borgarfulltrúi.<ref>{{Vefheimild|url=http://mbl.is/mm/gagnasafn/grein.html?grein_id=644057|titill=Borgarfulltrúi segir sig úr Sjálfstæðisflokknum|útgefandi=Morgunblaðið|mánuður=21. desember|ár=2001}}</ref> Hann var svo kjörinn borgarfulltrúi af lista Frjálslyndra og óháðra í [[Sveitarstjórnarkosningar á Íslandi|sveitarstjórnarkosningum]] [[2002]] og aftur [[2006]]. Hann varð forseti borgarstjórnar í meirihlutasamstarfi með Framsóknarflokki, VG og Samfylkingu frá desember 2007 til janúar 2008. Myndaði hann meirihlutasamstarf með Sjálfstæðisflokki [[21. janúar]] [[2008]] og mun sitja á borgarstjórastóli til 22. mars 2009.
Ólafur hefur starfað í borgarstjórn frá [[1990]], fyrst sem varaborgarfulltrúi [[Sjálfstæðisflokkurinn|Sjálfstæðisflokksins]] en [[1998]] var hann kjörinn einn af aðalborgarfulltrúum flokksins.<ref>{{Vefheimild|url=http://www.rvk.is/desktopdefault.aspx/tabid-52|titill=Ferill Ólafs F. Magnússonar|útgefandi=Reykjavíkurborg}}</ref> Árið [[2001]] urðu árekstrar á milli skoðanna Ólafs og annara flokksmanna í umhverfismálum en hann var andvígur virkjana- og stóriðjuframkvæmdum á Austurlandi. Á landsfundi flokksins í október bar hann upp tillögu um að hætt yrði við framkvæmdir við [[Kárahnjúkavirkjun|Kárahnjúka]] og að tryggt yrði að orkuauðlindir lentu ekki í höndum einkaaðila.<ref>{{Vefheimild|url=http://www.mbl.is/mm/gagnasafn/grein.html?grein_id=631416|titill=Ríkisútvarpinu breytt í hlutafélag, en sölu hafnað|útgefandi=Morgunblaðið|mánuður=16. október|ár=2001}}</ref> Tillagan hlaut mjög dræmar undirtektir og var Ólafur við þetta tækifæri kallaður „[[hryðjuverk]]amaður“.<ref>{{Vefheimild|url=http://www.bjorn.is/pistlar/2001/10/14|titill=Lokadagur landsfundar|höfundur=Björn Bjarnason|mánuður=14. október|ár=2001}}</ref> Í desember sagði hann sig úr Sjálfstæðisflokknum og sat út kjörtímabilið sem óháður borgarfulltrúi.<ref>{{Vefheimild|url=http://mbl.is/mm/gagnasafn/grein.html?grein_id=644057|titill=Borgarfulltrúi segir sig úr Sjálfstæðisflokknum|útgefandi=Morgunblaðið|mánuður=21. desember|ár=2001}}</ref>

Ólafur var kjörinn borgarfulltrúi af lista [[Frjálslyndi flokkurinn|Frjálslyndra]] og óháðra (F-listanum) í [[Sveitarstjórnarkosningar á Íslandi|sveitarstjórnarkosningum]] [[2002]] og aftur [[Sveitarstjórnarkosningar 2006|2006]]. F-listinn hafði þá sérstöðu að vera alfarið á móti flutningi [[Reykjavíkurflugvöllur|Reykjavíkurflugvallar]] úr [[Vatnsmýri]]. Eftir kosningarnar 2006 tóku við skammvinnar meirihlutaviðræður Ólafs við fyrrverandi samherja sína í Sjálfstæðisflokknum en þær báru ekki árangur.<ref>{{Vefheimild|url=http://mbl.is/mm/frettir/innlent/frett.html?nid=1204572|Ólafur segir sendiboða frá Vilhjálmi hafa komið til sín á kjördag|útgefandi=Morgunblaðið|mánuður=29. maí|ár=2006}}</ref> Skömmu fyrir [[Alþingiskosningar 2007|alþingiskosningarnar 2007]] gekk hann til liðs við [[Íslandshreyfingin|Íslandshreyfinguna]].<ref>{{Vefheimild|Url=http://http.ruv.straumar.is/static.ruv.is/geyma/olafurf.2007-12-02.wmv|titill=Viðtal við Ólaf F. í Silfri Egils (myndband)|útgefandi=Ríkisútvarpið|mánuður=2. desember|ár=2007}}</ref>

Hann varð forseti borgarstjórnar í meirihlutasamstarfi með Framsóknarflokki, VG og Samfylkingu frá desember 2007 til janúar 2008. Myndaði hann meirihlutasamstarf með Sjálfstæðisflokki [[21. janúar]] [[2008]] og mun sitja á borgarstjórastóli til 22. mars 2009.


==Heimildir==
==Heimildir==

Útgáfa síðunnar 26. janúar 2008 kl. 17:56

Ólafur F. Magnússon (f. 3. ágúst 1952 á Akureyri) er borgarstjóri í Reykjavík. Hann er kvæntur Guðrúnu Kjartansdóttur og eiga þau saman fjögur börn. Ólafur lauk embættisprófi í læknisfræði frá Háskóla Íslands 1978 og sérfræðinámi í heimilislækningum 1984 frá háskóla í Svíþjóð.

Stjórnmálaferill

Ólafur hefur starfað í borgarstjórn frá 1990, fyrst sem varaborgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins en 1998 var hann kjörinn einn af aðalborgarfulltrúum flokksins.[1] Árið 2001 urðu árekstrar á milli skoðanna Ólafs og annara flokksmanna í umhverfismálum en hann var andvígur virkjana- og stóriðjuframkvæmdum á Austurlandi. Á landsfundi flokksins í október bar hann upp tillögu um að hætt yrði við framkvæmdir við Kárahnjúka og að tryggt yrði að orkuauðlindir lentu ekki í höndum einkaaðila.[2] Tillagan hlaut mjög dræmar undirtektir og var Ólafur við þetta tækifæri kallaður „hryðjuverkamaður“.[3] Í desember sagði hann sig úr Sjálfstæðisflokknum og sat út kjörtímabilið sem óháður borgarfulltrúi.[4]

Ólafur var kjörinn borgarfulltrúi af lista Frjálslyndra og óháðra (F-listanum) í sveitarstjórnarkosningum 2002 og aftur 2006. F-listinn hafði þá sérstöðu að vera alfarið á móti flutningi Reykjavíkurflugvallar úr Vatnsmýri. Eftir kosningarnar 2006 tóku við skammvinnar meirihlutaviðræður Ólafs við fyrrverandi samherja sína í Sjálfstæðisflokknum en þær báru ekki árangur.[5] Skömmu fyrir alþingiskosningarnar 2007 gekk hann til liðs við Íslandshreyfinguna.[6]

Hann varð forseti borgarstjórnar í meirihlutasamstarfi með Framsóknarflokki, VG og Samfylkingu frá desember 2007 til janúar 2008. Myndaði hann meirihlutasamstarf með Sjálfstæðisflokki 21. janúar 2008 og mun sitja á borgarstjórastóli til 22. mars 2009.

Heimildir

Neðanmálsgreinar

  1. „Ferill Ólafs F. Magnússonar“. Reykjavíkurborg.
  2. „Ríkisútvarpinu breytt í hlutafélag, en sölu hafnað“. Morgunblaðið. 16. október 2001.
  3. Björn Bjarnason (14. október 2001). „Lokadagur landsfundar“.
  4. „Borgarfulltrúi segir sig úr Sjálfstæðisflokknum“. Morgunblaðið. 21. desember 2001.
  5. „Ólafur segir sendiboða frá Vilhjálmi hafa komið til sín á kjördag“. Morgunblaðið. 29. maí 2006.
  6. „Viðtal við Ólaf F. í Silfri Egils (myndband)“. Ríkisútvarpið. 2. desember 2007. {{cite web}}: |url= vantar (hjálp)


Fyrirrennari:
Dagur B. Eggertsson
Borgarstjóri Reykjavíkur
(24. janúar 2008 –)
Eftirmaður:
enn í embætti


  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.