„Oscar Reutersvärd“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
SpillingBot (spjall | framlög)
Bumbuhali (spjall | framlög)
clean up, Replaced: ==Sjá einnig== → == Tengt efni ==
Lína 1: Lína 1:
'''Oscar Reutersvärd''' ([[1915]] – [[5. febrúar]] [[2002]]) var [[Svíþjóð|sænskur]] listamaður sem fékkst við teikningar á [[Ómögulegir hlutir|ómögulegum hlutum]], það er þrívíðum hlutum sem aldrei gætu verið til í þremur víddum. Reutersvärd varð fyrir áhrifum frá skrifum [[eðlisfræði]]ngsins [[Roger Penrose|Rogers Penrose]] og helgaði sig rannsóknum á þrívíðum þverstæðum eins og [[Endalausi stiginn|endalausa stiganum]] sem hann uppgötvaði á undan Penrose og [[M. C. Escher]] sem gerði hann síðar frægan. Reutersvärd aðhylltist [[Púrismi|púrisma]] sem er afsprengi [[Kúbismi|kúbisma]] og hann teiknaði ekki raunsætt umhverfi kringum formin eins og Escher gerði, heldur hélt sig strangt við [[rúmfræði]]leg form, alltaf með sama sjónarhorni ([[samsíða sjónarhorn]]i eða japönsku sjónarhorni) og gerði meðal annars um 2500 númeraðar myndir af þessum toga.
'''Oscar Reutersvärd''' ([[1915]] – [[5. febrúar]] [[2002]]) var [[Svíþjóð|sænskur]] listamaður sem fékkst við teikningar á [[Ómögulegir hlutir|ómögulegum hlutum]], það er þrívíðum hlutum sem aldrei gætu verið til í þremur víddum. Reutersvärd varð fyrir áhrifum frá skrifum [[eðlisfræði]]ngsins [[Roger Penrose|Rogers Penrose]] og helgaði sig rannsóknum á þrívíðum þverstæðum eins og [[Endalausi stiginn|endalausa stiganum]] sem hann uppgötvaði á undan Penrose og [[M. C. Escher]] sem gerði hann síðar frægan. Reutersvärd aðhylltist [[Púrismi|púrisma]] sem er afsprengi [[Kúbismi|kúbisma]] og hann teiknaði ekki raunsætt umhverfi kringum formin eins og Escher gerði, heldur hélt sig strangt við [[rúmfræði]]leg form, alltaf með sama sjónarhorni ([[samsíða sjónarhorn]]i eða japönsku sjónarhorni) og gerði meðal annars um 2500 númeraðar myndir af þessum toga.


==Sjá einnig==
== Tengt efni ==
* [[Sjónvilla]]
* [[Sjónvilla]]



Útgáfa síðunnar 22. janúar 2008 kl. 16:34

Oscar Reutersvärd (19155. febrúar 2002) var sænskur listamaður sem fékkst við teikningar á ómögulegum hlutum, það er þrívíðum hlutum sem aldrei gætu verið til í þremur víddum. Reutersvärd varð fyrir áhrifum frá skrifum eðlisfræðingsins Rogers Penrose og helgaði sig rannsóknum á þrívíðum þverstæðum eins og endalausa stiganum sem hann uppgötvaði á undan Penrose og M. C. Escher sem gerði hann síðar frægan. Reutersvärd aðhylltist púrisma sem er afsprengi kúbisma og hann teiknaði ekki raunsætt umhverfi kringum formin eins og Escher gerði, heldur hélt sig strangt við rúmfræðileg form, alltaf með sama sjónarhorni (samsíða sjónarhorni eða japönsku sjónarhorni) og gerði meðal annars um 2500 númeraðar myndir af þessum toga.

Tengt efni