„Austurland“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
m Eini virki fréttavefurinn á Austurlandi er www.austurglugginn.is - austurlandid.is hefur ekki verið uppfært síðan um mitt ár 2007
Jóna Þórunn (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:Austurland.PNG|thumb|right|Austurland á korti af Íslandi]].
'''Austurland''' er það landsvæði á [[Ísland]]i sem nær frá [[Langanes]]i að [[Eystrahorn]]i. Að norðanverðu eru [[Bakkaflói]] og [[Héraðsflói]], þar sem [[Jökulsá á Brú]] og [[Lagarfljót]] renna út í sjó, en síðan koma [[Fljótsdalshérað]] og [[Austfirðir]].
'''Austurland''' er það landsvæði á [[Ísland]]i sem nær frá [[Langanes]]i að [[Eystrahorn]]i. Að norðanverðu eru [[Bakkaflói]] og [[Héraðsflói]], þar sem [[Jökulsá á Brú]] og [[Lagarfljót]] renna út í sjó, en síðan koma [[Fljótsdalshérað]] og [[Austfirðir]].


Á Austurlandi eru tvær [[sýslur á Íslandi|sýslur]]: [[Norður-Múlasýsla]] og [[Suður-Múlasýsla]]; og [[sveitarfélag|sveitarfélögin]] [[Skeggjastaðahreppur]], [[Vopnafjarðarhreppur]], [[Fljótsdalshérað]], [[Fljótsdalshreppur]], [[Borgarfjarðarhreppur]], [[Seyðisfjarðarkaupstaður]], [[Fjarðabyggð]], [[Mjóafjarðarhreppur]], [[Austurbyggð]], [[Fáskrúðsfjarðarhreppur]], [[Breiðdalshreppur]] og [[Djúpavogshreppur]]. Fréttavefur fyrir austurland heitir http://www.austurglugginn.is
Á Austurlandi eru tvær [[sýslur á Íslandi|sýslur]]: [[Norður-Múlasýsla]] og [[Suður-Múlasýsla]]; og [[sveitarfélag|sveitarfélögin]] [[Skeggjastaðahreppur]], [[Vopnafjarðarhreppur]], [[Fljótsdalshérað]], [[Fljótsdalshreppur]], [[Borgarfjarðarhreppur]], [[Seyðisfjarðarkaupstaður]], [[Fjarðabyggð]], [[Mjóafjarðarhreppur]], [[Austurbyggð]], [[Fáskrúðsfjarðarhreppur]], [[Breiðdalshreppur]] og [[Djúpavogshreppur]].


Frá 1959 til 2003 voru þingmenn [[Austurlandskjördæmi]]s, þingmenn Austurlands.
Frá 1959 til 2003 voru þingmenn [[Austurlandskjördæmi]]s, þingmenn Austurlands.


== Tengill ==
{{Stubbur|ísland|landafræði}}
* [http://www.austurglugginn.is Austurglugginn.is, fréttavefur Austurlands]


{{Stubbur|ísland|landafræði}}
[[Flokkur:Austurland| ]]
[[Flokkur:Austurland| ]]



Útgáfa síðunnar 19. janúar 2008 kl. 21:03

Austurland er það landsvæði á Íslandi sem nær frá LanganesiEystrahorni. Að norðanverðu eru Bakkaflói og Héraðsflói, þar sem Jökulsá á Brú og Lagarfljót renna út í sjó, en síðan koma Fljótsdalshérað og Austfirðir.

Á Austurlandi eru tvær sýslur: Norður-Múlasýsla og Suður-Múlasýsla; og sveitarfélögin Skeggjastaðahreppur, Vopnafjarðarhreppur, Fljótsdalshérað, Fljótsdalshreppur, Borgarfjarðarhreppur, Seyðisfjarðarkaupstaður, Fjarðabyggð, Mjóafjarðarhreppur, Austurbyggð, Fáskrúðsfjarðarhreppur, Breiðdalshreppur og Djúpavogshreppur.

Frá 1959 til 2003 voru þingmenn Austurlandskjördæmis, þingmenn Austurlands.

Tengill

  Þessi Íslandsgrein sem tengist landafræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.