„Stalínismi“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Vesteinn (spjall | framlög)
Ný síða: '''Stalínismi''' er pólitísk og fræðileg stefna sem er kennd við Jósef Stalín og þykir einkenna stjórnartíð hans og ritstörf. Nafngiftin er komin frá Leon Trotsky, ...
 
Vesteinn (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
'''Stalínismi''' er pólitísk og fræðileg stefna sem er kennd við [[Jósef Stalín]] og þykir einkenna stjórnartíð hans og ritstörf. Nafngiftin er komin frá [[Leon Trotsky]], andstæðingi Stalíns, og er oftast notuð í neikvæðri merkingu, nánar tiltekið að stalínismi sé stefna sterkrar [[valdstjórn]]ar, lítillar virðingar fyrir [[mannréttindi|mannréttindum]], umfangsmiklu og spilltu [[skrifræði]], [[áætlunarbúskapur|áætlunarbúskap]] og efnahagsstefnu og og stjórnkerfi sem hefur [[Sósíalismi|sósíalísk]] einkenni, í það minnsta á yfirborðinu. Stalín sjálfur sagðist fylgja [[Marx-lenínismi|marx-lenínískri stefnu]] í pólitískum athöfnum sínum. Menn eru ekki á eitt sáttir um hvað er rétt og rangt eða hvað þessi orð þýða nákvæmlega, en það þekkist líka að stuðningsmenn eða aðdáendur Stalíns taki orðið og noti það stoltir til að lýsa sjálfum sér.
'''Stalínismi''' er pólitísk og fræðileg stefna sem er kennd við [[Jósef Stalín]] og þykir einkenna stjórnartíð hans og ritstörf. Nafngiftin er komin frá [[Leon Trotsky]], andstæðingi Stalíns, og er oftast notuð í neikvæðri merkingu, nánar tiltekið að stalínismi sé stefna sterkrar [[valdstjórn]]ar, lítillar virðingar fyrir [[mannréttindi|mannréttindum]], umfangsmiklu og spilltu [[skrifræði]], [[áætlunarbúskapur|áætlunarbúskap]] og efnahagsstefnu og og stjórnkerfi sem hefur [[Sósíalismi|sósíalísk]] einkenni, í það minnsta á yfirborðinu. Stalín sjálfur sagðist fylgja [[Marx-lenínismi|marx-lenínískri stefnu]] (eða einfaldlega [[Sósíalismi|sósíalískri]] eða [[Kommúnismi|kommúnískri]]) í pólitískum athöfnum sínum. Menn eru ekki á eitt sáttir um hvað er rétt og rangt eða hvað þessi orð þýða nákvæmlega, en það þekkist líka að stuðningsmenn eða aðdáendur Stalíns taki orðið og noti það stoltir til að lýsa sjálfum sér.


{{stubbur}}
{{stubbur}}

Útgáfa síðunnar 11. janúar 2008 kl. 02:32

Stalínismi er pólitísk og fræðileg stefna sem er kennd við Jósef Stalín og þykir einkenna stjórnartíð hans og ritstörf. Nafngiftin er komin frá Leon Trotsky, andstæðingi Stalíns, og er oftast notuð í neikvæðri merkingu, nánar tiltekið að stalínismi sé stefna sterkrar valdstjórnar, lítillar virðingar fyrir mannréttindum, umfangsmiklu og spilltu skrifræði, áætlunarbúskap og efnahagsstefnu og og stjórnkerfi sem hefur sósíalísk einkenni, í það minnsta á yfirborðinu. Stalín sjálfur sagðist fylgja marx-lenínískri stefnu (eða einfaldlega sósíalískri eða kommúnískri) í pólitískum athöfnum sínum. Menn eru ekki á eitt sáttir um hvað er rétt og rangt eða hvað þessi orð þýða nákvæmlega, en það þekkist líka að stuðningsmenn eða aðdáendur Stalíns taki orðið og noti það stoltir til að lýsa sjálfum sér.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.