„John Betjeman“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
S.Örvarr.S.NET (spjall | framlög)
m stubbavinnsla AWB
Sauðkindin (spjall | framlög)
m robot Bæti við: fr:John Betjeman, nl:John Betjeman
Lína 14: Lína 14:
[[de:John Betjeman]]
[[de:John Betjeman]]
[[en:John Betjeman]]
[[en:John Betjeman]]
[[fr:John Betjeman]]
[[nl:John Betjeman]]

Útgáfa síðunnar 2. janúar 2008 kl. 22:39

Sir John Betjeman (28. ágúst 1906 - 19. maí 1984) var enskt skáld, rithöfundur og útvarps- og sjónvarpsmaður. Hann hóf feril sinn sem blaðamaður, en varð síðan frægt ljóðskáld. 1972 var hann valinn lárviðarskáld Bretlands.

John Betjeman hafði mikinn áhuga á byggingarlist og sérstaklega gömlum byggingum með sögu. Hann var t.d. helsti liðsoddur þeirra sem vildu friða gömul hús víða í Bretlandi. Hann átti þátt í að bjarga mörgum húsum t.d. gömlu viktóríönsku ráðhúsi í smábæ einum frá því að verða rifið, en þar átti að reisa neðanjarðarbílastæði.

Tengill

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.