„Jón Espólín“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
+ ættfræðin
S.Örvarr.S.NET (spjall | framlög)
m stubbavinnsla AWB
Lína 7: Lína 7:
:„''Fríður var hann sýnum og mikill vexti; hæð hans var 73 þumlungar, en yfir axlir og brjóst 50 þumlungar að dönsku máli; armaþrekinn, fögur höndin, í smærra lagi eftir vexti og skófætur snotrir [...] ljóseygur og augun í stærra lagi og opineygur og heldur rýnd á efri árum, en sá lengst af afarvel á bók.''“
:„''Fríður var hann sýnum og mikill vexti; hæð hans var 73 þumlungar, en yfir axlir og brjóst 50 þumlungar að dönsku máli; armaþrekinn, fögur höndin, í smærra lagi eftir vexti og skófætur snotrir [...] ljóseygur og augun í stærra lagi og opineygur og heldur rýnd á efri árum, en sá lengst af afarvel á bók.''“


{{Stubbur|æviágrip}}
{{Æviágripsstubbur}}

[[Flokkur:Íslenskir annálaritarar]]
{{fd|1769|1836}}
{{fd|1769|1836}}

[[Flokkur:Íslenskir annálaritarar]]

Útgáfa síðunnar 19. desember 2007 kl. 00:23

Jón (Jónsson) Espólín (22. október 17691. ágúst 1836) var sýslumaður og íslenskur annálaritari og er einna frægastur fyrir að hafa tekið saman Íslands Árbækur í söguformi sem út komu 1821. Einnig liggja eftir hann meiri ættfræðiupplýsingar en nokkurn annan mann frá fyrri tíð og við hann er kennt ættfræðiforritið Espólín (forrit). Sagt hefur verið um Jón að hann hafi skrifað óvenju góða íslensku á tíð sem var æði dönskuskotin.

Jón var skipaður sýslumaður í Snæfellsnessýslu frá 19. september 1792. Hann tók við sýslunni seint í nóvember sama ár.

Gísli Konráðsson, lærisveinn og vinur Jóns Espólíns, lýsti honum svo:

Fríður var hann sýnum og mikill vexti; hæð hans var 73 þumlungar, en yfir axlir og brjóst 50 þumlungar að dönsku máli; armaþrekinn, fögur höndin, í smærra lagi eftir vexti og skófætur snotrir [...] ljóseygur og augun í stærra lagi og opineygur og heldur rýnd á efri árum, en sá lengst af afarvel á bók.
  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.