Munur á milli breytinga „Lægð (veðurfræði)“

Jump to navigation Jump to search
m
stubbavinnsla AWB
m
m (stubbavinnsla AWB)
'''Lægð''' eða '''lágþrýstisvæði''' í [[veðurfræði]] er [[veður]]kerfi þar sem lágur loft[[þrýstingur]] er yfir tilteknu svæði á jörðinni. Á [[norðurhvel]]i blása [[vindur|vindar]] [[rangsælis]] umhverfis lægðir, en öfugt á [[suðurhvel]]i. Lægðum fylgja gjarnan óstöðug veður, hvassir [[vindur|vindar]] og [[úrkoma]]. Lægð er því gagnstæða [[hæð (veðurfræði)|hæðar]].
 
{{Stubbur|náttúruvísindi}}
{{náttúruvísindastubbur}}
 
[[Flokkur:Veðurfræði]]
 
8.528

breytingar

Leiðsagnarval